Mímir - 01.04.1973, Blaðsíða 55

Mímir - 01.04.1973, Blaðsíða 55
UPPHAFSSTAK UM FORM (með áorðnum breytingum) Ljóð Ijóð er til að finna og skynja. Vinir mínir þreifið ekki á ljóðinu spjallið ekki Ijóðið lokið augunum látið ljóðið seytla í vitund ykkar líkt formlausu tæru vatninu í litlum fjallalæk formlausum ilmi lyngs og mosa formlausum þyt heiðavindsins. Er okkur ekki tilfinningar vant á þessum forkunnlegu tímum þegar veður er mælt með tólum við lítt háð veðri hvort eð er sláttur hjartans skráður á kardíógramm eins og hver önnur síldartorfa blóðið rauða hríslast um gagnsæjar æðar úr plasti og þegar ég hef verið dauður í þúsund ár er enn eftir af mér glær nælonæð frá Du Pont — óskemmtilegt — ástin elektrónískir impúlsar í skældum frumum og teygðum menn spásséra um með battarí í brjóstinu bragglegir og hressir á gerfifótum með gerfihendur — jafnvel gerfiskaufa — og glasaugu. Ljóð það hlægir mig að ljóðið verður stöðugt illmældara væri ljóðið múrverk múrverk hefur form en ljóðið er ekki múrverk væri ljóðið plast plast hefur form en ljóðið er ekki plast ekki enn. Form hvað kemur formið mér við skrokkurinn hefur að vísu form en tilfinningar mínar hafa ekkert form og Ijóð mitt ekki heldur. Eyvindur. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.