Mímir - 01.06.1981, Síða 105

Mímir - 01.06.1981, Síða 105
aldrinum 15—37 ára (Þóra Elfa Björnsson os; Jón úr Vör), og a. m. k. virðist ekki unnt að greina neinar línur í skáldskapnum eftir aldri og þjóðfélagsstöðu skáldanna. (Fyrstu ljóðabækur þeirra Einars Braga og Jóns Ósk- ars sem Eysteinn telur verulega módernar koma heldur ekki út fyrr en á seinni helmingi sjötta áratugsins, Regn í maí 1957 og Nóttin á herðum okkar 1958, en bað sama ár komu út margar módernar ljóðabækur aðrar). Er bá ekki hugmyndin um atómskáldin fimm bara meiriháttar goðsögn? Til gamans má soyrja: Hvað eiga bækur eins og t. d. Imbru- da&ar og Svartálfadans sameiginlegt annað en útgáfuárið 1951? Hvað réttlætir bað að höf- undar beirra eru settir undir sama hatt? Svör við slíkum spurningum er ekki að finna í bók EÞ. Einnig hefði verið æskilegt að fialla nokkuð um ýmis vngri skáld bar sem bókin er ekki einskorðuð við upphaf módernismans beldur er atómskáldunum fvlgt allt til 1978 (Orvamælir Hannesar Sigfússonar). Með bessu fæst sú mvnd að ekkert hafi gerst í ís- lenskum skáldskap síðan fimmmenningarnir komu til sögunnar, og raunar má lesa það út úr Jokaorðum bókarinnar að bæði atómskáld- in og önnur skáld séu enn að vrkia of it sama far og á bví herrans ári 1951. Er kannski um að ræða stöðnun í íslenskri lióðagerð? EÞ segir: „Um afleiðingar og áhrif bragbrevting- arinnar verður ekki fiölyrt í bessu riti. Áhrif- in eru í höfuðatriðum augliós og ótvíræð. Þau má mest marka af því að eftir að atóm- skáldin brntu módernismanum braut, yrkja vnvri skáldakvnslóðir ekki lengur í hinum hefðbundna stíl nema í skopkvæðum. Ungu skáMin hafa æ síðan notfært sér bað form- gerðarfrelsi sem atómskáldin innleiddu í lióðagerðina. Það er siálfsagt mál, þau eru borin til þess arfs.“ (289). Hvað merkir orð- ið ,.formgerðarfreIsi“ og hver er andhverfa bess? Og hvers vegna hefur ekki einhver bent Eysteini á vmis ung skáld sem vrkja í þrælbundnu máli, svo sem Megas og Þórarin Eldjárn? Einn höfuðgalli á bók Eysteins er þannig gagnrýnislaus dýrkun á módernismanum og atómskáldunum. Hann tekur sér stöðu við hlið þeirra, sér skrif þeirra sem æðstan sann- leika, ljóðin sem hina sönnu list. Atómskáld- in eru hetjurnar sem unnið hafa sigur á ofur- valdi rímhefðarinnar. Hins vegar virðist hann ekki athuga það að bau hafa skapað sína eig- in hefð sem nútímaskáld verða að sigrast á. EÞ stendur með bragbreytingamönnum og á móti andstæðingum þeirra. Hann leggur dóma á málstað ,.rímhefðarinnar“, en lætur nýjungamennina tala sínu máli sjálfa. Bent er á mótsagnir hiá andstæðingum bragbreyting- ar (181) en skoðanir hinna teknar sem hinn stóri sannleikur. Þannig er eins og EÞ hafi ekki tekist að líta atómskáldin í þeirri sögu- legu fiarlægð sem nauðsvnleg er til að fá heildarsýn vfir viðfangsefnið. Eins og áður hefur komið fram er bók EÞ ekki „hugmyndafræðileg úttekt á íslenskum lióðum módernismans“ (10). Höfundi er fyrst og fremst hugleikið að ,.sýna“ og ,,kanna“ og láta þannig viðfangsefnið skýra sig siálft. Þannig dregur hann sialdan sjálfstæðar álvkt- anir, túlkar varla, og það sem verra er; Ies- andinn er en.gu nær um heimsmynd þá og hugmvndafræði sem ljóð skáldanna birta og knúði á um brevtingar. Höfundur leitar ekki til lióðanna sjálfra heldur bvggir gagnrýnis- laust á öðrum heimildum, einkum á sjálfs- túllcun skáldanna. Flestar þær mótsagnir sem finna má í bók- inni stafa af gagnrýnislevsi höfundar og hringlandahætti hans með heimildir, en einnig því hversu utanveltu viðfangsefnið er, Ijóðin sjálf. Þau virðast handan og utan við hug- myndafræði og sögulegan tíma. I þeim eru engar hliðstæður fundnar við þann breytta þjóðfélagsveruleika sem þó á að vera undir- rót móderns skáldskapar. Að okkar mati er ekki unnt að nálgast kjarna viðfangsefnisins án þess að taka hugmyndafræði skáldanna með í reikninginn eins og hún birtist í ljóð- um þeirra. Ekki hvað síst hlýtur hugmynda- 103
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.