Mímir - 01.06.1998, Blaðsíða 10

Mímir - 01.06.1998, Blaðsíða 10
10 Tafla 1: hv-framb. kv-framb. blandaður framb. Gullbringu- og Kjósarsýsla 17,79% 57,77% 24,45% Borgarfjarðarsýsla 15,91% 65,91% 18,18% Mýrasýsla 6,48% 89,81% 3,7% Snæfellsnessýsla 0% 99,51% 0,49% Eyjafjarðarsýsla 0% 99,67% 0,33% N-Þingeyjarsýsla 1,87% 98,13% 0% N-Múlasýsla 21,85% 52,94% 25,21% S-Múlasýsla 61,71% 17,12% 21,17% Skaftafellssýslur 89,62% 1,41% 9,02% Rangárvallasýsla 87,86% 1,73% 10,4% Árnessýsla 59,63% 13,98% 26,4% sýslum, óblandaðan. Þeir notuðu kringda fram- burðinn jafnhliða hinum ókringda og varð kringingin mismikil. Þeir sem voru á hv-svæðinu en höfðu kv- framburð voru flestir í tengslum við kv-svæðið eða blendingssvæðið. Svipað er að segja um þá sem voru á kv-svæðinu en höfðu hv-einkenni. Þeir voru ýmist aðfluttir eða höfðu áunnin hv- einkenni. 2.2 Rannsókn Ingólfs Pálmasonar Á árunum 1977-78 var gerð framburðarkönnun á vegum Kennaraháskóla íslands og var Ingólfur Pálmason einn þeirra sem að könnuninni stóðu. Við könnunina var notuð lestrarað- ferð, þ.e.a.s. hljóðhafar voru látnir lesa ákveðinn texta inn á segulband. Þegar rætt er um hv-framburð er aðallega átt við tvö framburðarafbrigði, kringda fram- burðinn [xwj og ókringda framburðinn [x]. Ingólfur vill bæta einu framburðarafbrigði við, hv-framburði með tannvaramæltu hljóði, þ.e. [xv]. Þegar Björn Guðfínnsson gerði rannsókn sína nefndi hann einungis tvö fýrrnefndu af- brigðin. Ingólfur komst aftur á móti að þeirri niðurstöðu að tannvaramælta afbrigðið væri töluvert útbreitt. Ingólfur ber niðurstöður sínar á framburði í Austur-Skaftafellssýslu saman við rannsókn Björns Guðfinnssonar. Heildartölur er að sjá í eftirfarandi töflu úr grein Ingólfs Pálmasonar (1983:45). Tölurnar benda greinilega til þess að hv- framburður sé mjög á undanhaldi í Austur- Skaftafellssýslu. Tafla 2: Hljóðhafar: hv-framb. bland. framb. kv-framb. BG 59 52 (88,14%) 6 (10,17%) 1 (1,69%) IP 94 38 40,43%) 52 (55,32%) 4 (4,25%)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.