Mímir - 01.06.1998, Side 40
40
Tilvísanaskrá
1 Þessi grein var upphaflega unnin sem B.A.-ritgerð vorið
1998 undir handleiðslu Eiríks Rögnvaldssonar og kann ég
honum bestu þakkir fyrir gagnlegar ábendingar. Greinin er
talsver stytt gerð ritgerðarinnar en er efnislega óbreytt.
2 Listinn er ekki birtur hér en hins vegar eru gefln dæmi um
myndanir eftir því sem við á.
3 Eina undantekning þessa á listanum er Gils - Þorgils.
3 Hagfræðiorðasafnið er enn óprentað.
5 Hér er ákveðið að greina viðskeytið -bi í þeim nöfnum sem
enda á -bi en ekki sem /-viðskeyti líkt og Guðmundur
Finnbogason (1926) gerir til dæmis ráð fyrir.
6 Nú hefur mér verið bent á að svo sé, en það er engu að
síður ekki á listanum.
7 Þessi tvö síðast töldu gætu reyndar verið til sem gælunöfn
nafns eins og Marfríöur, að ég held.
8 Hér er átt við tvíhljóð að viðbættum einhljóðunum í og ú,
þ.e. þau sérhljóð sem voru löng fyrir hljóðdvalarbreytingu.
9 Hér er þó ekki víst að um sérhljóðabreytingu sé að ræða
þar sem líklegt er að Emelía fái oft framburðinn Emilía.
Tafla 1
Gælunöfn sem veröa til viö tvöföldun stofnsamhljóös
tákn Nöfn fjöldi
P ekkert dæmi 0
b Jobbi - Jón, Rabbi - Rafn, Ebbi - Ebenezer, Robbi - Róbert, Snabbi - Snæbjörn, Snebbi - Snæbjörn, Bybbi - Brynjólfur, Dabbi - Davíð, Gubbi - Guðbrandur, Habbi - Hafliði, Kobbi - Kolbeinn, Stebbi - Stefán, Tobbi - Þorbergur/-björn, Kobbi - Jakob, 14
Abba - Aðalbjörg, Hrabba - Hrafnhildur, Obba - Þorbjörg, Sibba - Sigurbjörg, Stebba - Stefanía, Tobba - Þorbjörg, Hebba - Hrafnhildur, Bebbý - Berghildur 8
t Kitti - Kristján, Kristinn, 1
Kitta - Kristín, Setta - Sesselía 2
d Böddi - Böðvar, Diddi - Diðrik, Koddi - Koðrán, Viddi - Viðar, Addi - Andrés, Höddi - Hörður, Kiddi - Kristján/Kristinn, Addi - Árni, Ársæll, Doddi - Þórður, Skuddi - Höskuldur, 10
Dedda - Sesselía, Dodda - Þorbjörg/-gerður, Gudda - Guðbjörg, Guðríður, Hadda - Hrafnbjörg/-hildur, Hjödda - Hjördís, Kidda - Kristín, Adda - Ástríður, Dúdda - Þórunn, Addý - Aðalbjörg/-heiður/Arnheiður, Biddý - Birna, Diddý - Signý, Haddý - Halldóra, Maddý - Margrét 13
k Rikki - Ríkharður, Frikki - Friðrik, Stakki - Starkaður, 3
Rikka - Friðrika 1