Mímir - 01.06.1998, Síða 40

Mímir - 01.06.1998, Síða 40
40 Tilvísanaskrá 1 Þessi grein var upphaflega unnin sem B.A.-ritgerð vorið 1998 undir handleiðslu Eiríks Rögnvaldssonar og kann ég honum bestu þakkir fyrir gagnlegar ábendingar. Greinin er talsver stytt gerð ritgerðarinnar en er efnislega óbreytt. 2 Listinn er ekki birtur hér en hins vegar eru gefln dæmi um myndanir eftir því sem við á. 3 Eina undantekning þessa á listanum er Gils - Þorgils. 3 Hagfræðiorðasafnið er enn óprentað. 5 Hér er ákveðið að greina viðskeytið -bi í þeim nöfnum sem enda á -bi en ekki sem /-viðskeyti líkt og Guðmundur Finnbogason (1926) gerir til dæmis ráð fyrir. 6 Nú hefur mér verið bent á að svo sé, en það er engu að síður ekki á listanum. 7 Þessi tvö síðast töldu gætu reyndar verið til sem gælunöfn nafns eins og Marfríöur, að ég held. 8 Hér er átt við tvíhljóð að viðbættum einhljóðunum í og ú, þ.e. þau sérhljóð sem voru löng fyrir hljóðdvalarbreytingu. 9 Hér er þó ekki víst að um sérhljóðabreytingu sé að ræða þar sem líklegt er að Emelía fái oft framburðinn Emilía. Tafla 1 Gælunöfn sem veröa til viö tvöföldun stofnsamhljóös tákn Nöfn fjöldi P ekkert dæmi 0 b Jobbi - Jón, Rabbi - Rafn, Ebbi - Ebenezer, Robbi - Róbert, Snabbi - Snæbjörn, Snebbi - Snæbjörn, Bybbi - Brynjólfur, Dabbi - Davíð, Gubbi - Guðbrandur, Habbi - Hafliði, Kobbi - Kolbeinn, Stebbi - Stefán, Tobbi - Þorbergur/-björn, Kobbi - Jakob, 14 Abba - Aðalbjörg, Hrabba - Hrafnhildur, Obba - Þorbjörg, Sibba - Sigurbjörg, Stebba - Stefanía, Tobba - Þorbjörg, Hebba - Hrafnhildur, Bebbý - Berghildur 8 t Kitti - Kristján, Kristinn, 1 Kitta - Kristín, Setta - Sesselía 2 d Böddi - Böðvar, Diddi - Diðrik, Koddi - Koðrán, Viddi - Viðar, Addi - Andrés, Höddi - Hörður, Kiddi - Kristján/Kristinn, Addi - Árni, Ársæll, Doddi - Þórður, Skuddi - Höskuldur, 10 Dedda - Sesselía, Dodda - Þorbjörg/-gerður, Gudda - Guðbjörg, Guðríður, Hadda - Hrafnbjörg/-hildur, Hjödda - Hjördís, Kidda - Kristín, Adda - Ástríður, Dúdda - Þórunn, Addý - Aðalbjörg/-heiður/Arnheiður, Biddý - Birna, Diddý - Signý, Haddý - Halldóra, Maddý - Margrét 13 k Rikki - Ríkharður, Frikki - Friðrik, Stakki - Starkaður, 3 Rikka - Friðrika 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.