Mímir - 01.06.1998, Qupperneq 71

Mímir - 01.06.1998, Qupperneq 71
71 Mér sýnist nefnilega margt benda til þess að á þessum sviðum liggi mestu atvinnumögu- leikarnir á næstunni. Hin svokallaða upplýs- ingabylting hefur nefnilega aukið vægi tungu- málsins á ýmsum sviðum. Nú byggist allt á því að afla upplýsinga fljótt og vel, og rniðla þeim þangað sem þarf; og þessar upplýsingar eru yf- irleitt á einhverju tungumáli. Aukið alþjóðlegt samstarf hefur líka leitt til stóraukinna sam- skipta fólks sem ekki talar sama tungumál; og tölvutæknin gegnir stóru hlutverki í því að draga úr þeim erfíðleikum sem þessu eru sam- fara. Þess vegna eru líkur á að á næstunni auk- ist eftirspurn eftir fólki með menntun í ís- lenskri málfræði, sem hefur fengið þjálfun í því að beita tölvutækni við greiningu málsins eða búa málfræðileg gögn til vinnslu í tölvurn. Ef við sjáum fólki ekki fyrir slíkri menntun er hætta á að nemendum í íslensku fækki, og þá fer auðvitað að hitna undir okkur kennurun- um. Námskeiðið Tölvur, tölur og texti (http:// www.hi.is/~eirikur/ttt.html) sem kennt var á BA-stigi í íslensku vorið 1998 var tilraun til að klóra ofurlítið í bakkann á þessu sviði (og bjarga eigin skinni í leiðinni). Markmið þess var „að benda nemendum á hvernig nýta má tölvutæka texta til ýmiss kon- ar málfræðilegra og bókmenntalegra rann- sókna“, auk þess sem skoðuð voru „ýmis forrit til textarannsókna og nemendur þjálfaðir í notkun þeirra“. Þetta var því fyrst og fremst kynning, en eiginleg kennsla í máltölvun fór ekki fram á námskeiðinu. Það er hins vegar mikilvægt að mínu mati að unnt verði að koma slíkri kennslu á og byggja hana upp á næstu árum. Nauðsynlegt er að fólk með góða undir- stöðuþekkingu á íslensku máli og málkerfi fá- ist til að sinna þeim verkefnum sem vonandi verður unnið að á sviði tungutækni í framtíð- inni. Sterkur leikur á öllum sviðum mM ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.