Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 38

Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 38
Hér á Iandi eru nokkrar aðfluttar Gyðins'afjölskyldur. Þetta fólk vinnur störf sín af alúð, hefur reynt að læra mál okkar og virðist fullkomlega trútt hinu nýja heimalandi. En hvernig tökum við því? I einni af þessum fjölskyldum er 15—16 ára piltur, sem gengur í gagn- fræðaskóla, stendur sig vel og talar ágæta íslenzku. En hér fer á eftir orð- rétt klausa, sem skólabræður hans hafa, vegna pólitískra skoðana hans, skrifað um hann í skólablað: „Júðinn XXX hélt því fram, að Finnar séu ekkert skyldir okkur. Hvaða okkur? Skyldi dóninn vera farinn að telja sig til Islendinga? ... Þetta fífl ætti að senda sem fyrst til Palestínu“. Er þetta ekki góð byrjun á kynþáttahatri? Hér á liinu frjálsa og lýð- ræðislega Islandi! Lesið eftirfarandi sögu og hugsið um það, að slíkt skuli einnig koma fyrir liér á landi. • V_________________________________________________________________________________y að vera Gyðingar? Ef þeir eru óhamingjusamir, af hverju eruð þið þá að vera það? Ég vil ekki vera Gyðingur, ef ég verð of- sóttur og mér líður illa. Mamma, af hverju erum við Gyðingar?“ „Það er af því að við erum fædd til þess, Benni minn. Þeg- ar þú verður stór skilurðu betur hvað fólkið er vont við Gyð- inga. Þá skilurðu Gyðingana og þá verðurðu feginn að þú ert Gyðingur“. „Hver er Jesú, mamma?“ „Jesú var mikill maður, sem kom niður á jörðina til þess að gefa mönnunum trúna. Þá voru Gyðingarnir undirokaðir eins og Norðmenn voru á stríðsárunum. Það voru Rómverjarnir, sem tóku landið þeirra, og þeim var svo illa við Jesú af því að hann sameinaði fólkið. Þeir vildu ekki að neinn sameinaði fólkið, svo að þeir krossfestu hann. ... En komdu nú, Benni mfnn, þú mátt ekki vera að hugsa um þetta strax. Þú átt eftir að læra sitt af hverju. Komdu nú, krúttið mitt, nú ætlar mamma að sitja á rúminu þínu þar til þú sofn- ar“. Benni vildi ekki láta undan. Það var svo margt, sem hann vildi fá að vita. Hann spurði og spurði meðan móðir hans hátt- .‘56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýir pennar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.