Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 46

Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 46
Hann var mikill aðdáandi henn- ar og tdk að skrifast á við hana. Hún varð hrifin af bréfunum, og bað hann að hitta sig á skemimtistaðnum Acapulco. Þegar þangað kom lágu fyrir henni boð um að hitta hann á baðströndinni daginn eftir — en hún var áminnt um að koma ein. Hún kom þó með nokkrum kunningjum sínum, en fann Traven ekki. Það hefur síðar komið í ljós, að han var að baða sig í vatninu, en gaf sig ekki fram, af því að stúlkan var ekki ein. Kvikmyndafélag eitt í Holly- wood sendi tvo menn til Mexi- kóborgar til að reyna að hafa upp á Traven og semja við hann um kvikmyndarétt á sögum hans. Þeir töluðu við ótal menn og reyndu að finna hinn dular- fulla rithöfund, en árangurs- laust. Þegar þeir komu aftur til Hollywood, var félagið búið að fá bréf frá Traven, þar sem hann sagðist oft hafa talað við sendi- menn þess, án þess að þeir vissu, og félaginu ráðlagt að senda gáfaðri menn, ef það vildi fá kvikmyndaréttindi hjá honum. Það er vitað um Traven, að hann er fæddur í Bandaríkjun- um og mun vera 45 eða 46 ára gama'll. Hann gekk í skóla ná- kvæmlega 26 daga, en var lengi sjómaður. Síðast strauk hann af hollenzku skipi í Mexíkó og hef- ur verið þar síðan. Útgefandi nokkur í Mexíkó- borg, sem oft hefur „stolið“ bók- um Travens til útgáfu, segir svo frá, að eitt sinn hafi hár og grannur maður í regnkápu kom- ið inn á skrifstofu sína, litið framan í sig og gengið svo þegj- andi út. Hann er viss um að þetta hafi verið Traven. Þannig hafa margar sögur orðið til um þennan sérkennilega rithöfund. Ungfrú Esperanza Mateos, sem þýðir bækur Travens, hefur að sjálfsögðu verið grunuð um að vera Traven, en hún neitar því algerlega og færir ýmsar sönnur fyrir neitun sinni. Leyndardómurinn um þennan sérkennilega rithöfund er enn ó- leystur. Arlega gera mexikönsku blöðin ítrekaðar tilraunir til að koma upp um þennan sérkenni- lega mann, en það hefur énnþá ekki tekizt. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýir pennar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.