Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 8

Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 8
stefna, existentalisminn ekki lengur einkaeign nokkurra heimspekinga, sem fylgdust með Sartre, heldur breiddist stefnan ört út og fylgi hennar óx jafnt og þétt. Hún varð hinum þjök- uðu Frökkum hugljúft efni í hrókaræður um böl heimsins og vonleysi þessa lífs. Existentalistarnir halda því fram, að engin heimspekikenn- ing geti skýrt alheiminn og þeir neita því, að það sé til nokkuð, sem kalla má mannlegt eðli. Sartre viðurkennir fúslega hinn mikla arf, sem hann hefur hlot- ið frá eldri hugsuðum, til dæm- is Pascal hinum franska, sem efaðist um gildi allra heimspeki- kenninga. Sartre iðar í skinn- inu, þegar Pascal tekur til máls: „Mér ógnar sú tilhugsun, hversu stutt ævi mín er og hvernig hún er gleypt af eilífðinni, fyrir og eftir mína daga, hversu lítið fer fyrir mér og hversu glataður ég er í hinu óendanlega rúmi al- heimains, sem ég veit ekkert um og ekkert veit um mig. Það er mér undrunarefni, að ég skuli vera hér frekar en á einhverjum öðrum stað, vera til nú frekar en á einhverjum öðrum tíma“. Það er slík örvilnan, slík angist um dýpstu vandamál tilverunn- ar, sem marka hina nýju stefnu. Það er ekki að undra, að slíkt skuli koma fram í París eftir fall Frakklands. Danski klerkurinn Kirke- gaard er þó öllu fremur átrún- aðargoð existentalistanna, þótt það skilji á milli hans og þeirra í trúmálunum. Hann var trú- maður, Sartre er trúleysingi. Existentalisminn skiptist nú þegar í tvo flokka eftir trúmál- unum, og er Þjóðverjinn Ivarl Jaspers talinn fyrir hinum kristnu, en Sartre þeim heiðnu. Sartre heldur því fram, að stefna sín sé alls ekki lirein nið- urrifs- og svartsýnisstefna. Hann segir að lífsskoðun sín eigi að hvetja menn til starfs, þar eð hún geri mönnum frelsi þeirra ljóst og bjargi þeim frá falskri öryggistilfinningu. Sartre er ennþá ungur maður, og árin ein munu kveða upp dóm yfir stefnu hans og lífs- skoðun. Ef til vill er þetta að- eins eðlileg afleiðing stríðsins, en verið getur einnig, að menn- irnir við barinn í Hotel J'ont- Royal séu að skapa nýja kafla í sögu heimspekinnar. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýir pennar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.