Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 42

Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 42
ist lifandi vera. Hrörleg húsin með alla svörtu gluggana — þau báru svip þess, að eitthvað illt og leyndardómsfullt byggi þar inni. — í hvert skipti, sem hún varð að fara inn í einhvern þess- ara gínandi, dimmu húsagarða með blað, átti hún von á því að hitta það fyrir. — Hún hafði hraðan á að losa sig við blöðin og hljóp svo við fót. Það var einhver, sem veitti henni eftirför allan tímann. Og hún var orðin svo máttlaus í hnjánum, að það var ekki til neins að ætla að reyna að kom- ast undan. Næmi hún staðar, þá stóð hann líka kyrr; en legði hún af stað aftur, þá veitti hann henni eftirför. Og það dró æ meira saman með þeim. Guði sé lof fyrir, að hún var senn búin og gat farið heim aft- ur. Hún flýtti sér af stað aftur. Af gilda, þunga stranganum voru aðeins örfá blöð eftir. Þarna í hornhúsinu bjuggu tveir, sem áttu að fá blaðið, og svo var það mjólkurbúin og tvö hús enn, og þá var hún búin. Nú höfðu þeir slökkt á ljós- kerunum. Himinninn var alhvít- ur, en húmið hélzt enn við und- ir húsveggjunum, grá og óhugn- anleg skíma hvíldi yfir öllu. Ein- hvers staðar heyrðist skrölt í tómum vagni. Það var þó ékki neitt til að hræðast. En nú var hún komin að nið- urlotum. Hún varð að setjast á tröppur og kasta mæðinni. Hún fann hvergi til sársauka, en hana svimaði, og það var eins og dreg- ið hefði úr henni allan mátt. Að hugsa sér, ef hún gæti nú ekki framar staðið upp! — Hún fann sig alit í einu svo algerlega hjálparvana, þar sem hún sat. Hún ætlaði þegar að standa upp aftur, en orkaði því ekki. Hún sat bara kyrr og horfði fram fyr- ir sig starandi áugum. Það var ekkert vit í" þessu, það dugði ekki að sitja svona hér! — Hún varð þó að komast heim! Þarna stóð hann og beið hennar. Og nú kom hann, já, nú kom hann! — Guð minn góður, muldraði hún fyrir munni sér. Hún band- aði frá sér höndunum eins og til að bera af sér biak. Svo lét, hún fallast aftur á bak. Nokkr- um sinnum fóru krampadrættir um líkama hennar, eftir það lá hún grafkyrr. Smávaxin, samanhnipruð 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýir pennar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.