Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 17

Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 17
bundið við skapferli hans, og er það enginn galli hjá manni, sem virðist í skoðunum einþykkur og frjálsmannlegur í senn, vel viti borinn. Hann hefur sitthvað að segja, og ekki er ugglaust, að við því fái hann fleiri and- mælendur en jábræður. Hitt getur ekki dulizt skynbænim mönnum, að Heiðrekur er skáld, orkumikill Iistamaður fárra, en sterkra andstæðna. íslendingar eignast ekki þjóð- skáld á hverju ári. Sá sómi hef- ur mér hlotnazt að gagnrýna í Nýjum pennum einhver af kvæðuin Heiðreks og leitast við að bregða með því skilningsljósi yfir bók hans í heild. Aídrei finnst mér gagnrýn- andi eiga að glíma þess kyns draugaglímu við skáldverk, að hold kremjist frá beini í átök- unum. En alveg er óhætt að taka svo fast á þessum kvæð- um, að finna megi, að þau eru ekki svipir né uppvakningar, heldur hluti af höfundi, áþreif- anleg jafnt og hann sjálfur. Nokkur sýnishorn af kvæðun- um birtast hér á eftir og vitna ég til þeirra. Flest kvæði Heiðreks eru frumlegri en Haustljóð og meira Heiðrekur Guðmundsson. í þau spunnið. Þess vegna vel ég það til marks um, hvemig honum tekst, þegar hann setur sér ekkert meira fyrir en ganga vel frá kunnum boðskap í litlu ljóði. Angurværð haustsins verkar heit og þýð á skilningar- vit manns við að lesa fyrstu vís- una. Næsta vísa skiptir um rödd, snýst með köldum rómi yfir í dauðadóm — og fyrirheit. — í þriðju vísu eru niðurstöður hinna tveggja lagðar á meta- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýir pennar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.