Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 48

Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 48
I Þetta var laugardaginn fyrir hvítasunnu árið 18.. Austur Mýrdalssand reið maður með klyfjahest í taumi. Mað- urinn var lágur í sessi, riðvaxinn, augun móleit og dreymandi. Hánn reið greitt, keyrið skall öðru hverju á klyfjahestinum, sem blés þungan. Við og við hnyklaði maðurinn brýnnar, og hrukkur komu á ennið, og var auðséð, að hann glímdi við tonáðna gátu. En •stundum komu kvaladrættir í andlit hans. Logn var og lágt sjávarhljóð. Sökum súldar og þoku sást enginn bær á sléttunni í austri. Fuglar flugu til unga í hrjóstrug áfdrep uppi undir jökli og báru í nefinu. Skúmar sveimuðu með seinum vængjaburði yfir sandinum, görguðu áfergislega og börðu manninn öðru hverju. Ferðalangurinn gaf því engan gaum. En það kom fyrir, að hann veifaði svipunni hratt yfir höfði sér, andartak varð gkmpinn í myrkvuðum augum hans æðislegur, og hann rak upp tryllingshlátur. Brátt varð þokan dimmari, sjóndeildarhringurinn ekki stærri en smávöllur. Ferðalangnum þótti verða krökkt umhverfis sig af ver- um, sem farizt höfðu voveiflega. Það var eins og hann sæi kirkju- garð rísa, — og náirnir buðu hann velkominn. Sumir þeirra höfðu týnzt í Kötluflóðum, en aðrir á ferð yfir vötnin. Rakkar þeirra reistu eyrun og urruðu yfir gestkomunni. Þarna voru margar er- Iendar skipshafnir, er týnzt höfðu við hafnlausa ströndina. Hon- um virtust útlendingarnir klæðlitlir, mörg skipanna höfðu víst 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýir pennar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.