Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 39

Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 39
aði hann, og hún varð að leysa úr öllum spurningum hans. En það var erfitt fyrir barnið að skilja öll þessi flókhu vandamál. Loks sofnaði hann og dró sæng- ina alla leið upp að höku á sér. Hann svaf vært.. Ester tók fram sauma og sat á rúmstokknum. Hugsanir hennar beindust til æskuára hennar sjálfrar. Nú var röðin komin að Benna litla. Hún mundi það vel, þegar henni varð það fyrst ljóst á skólaárum sín- um, að hún var ekki af sama stofni og lei’ksystur hennar. Hún mundi eftir pískrinu og makk- inu í skólastelpunum, og hvern- ig þær gutu til hennar hornauga í biblíusögutímunum. Strákarn- ir kölluðu á eftir henni á leik- vanginum, og svo var það einn dag, að hún kom grátandi heim og spurði móður sína hvað Gyð- ingur væri. Það hafði alltaf verið veggur á milli hennar og stallsystra hennar — og hún varð utan- veltu, nema þegar hún gat verið með öðrum kynbræðrum sínum eða systrum. Smátt og smátt hafði hún vanizt þessari tilveru, en nú fannst henni sem þung ský vofðu yfir heimili hennar. Hún leit á litla snáðann, sem svaf vært. „Aumingja Benni litli. Nú var röðin komin að honum“. (Þýt-t og endursagt). 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýir pennar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.