Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 32

Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 32
Þegar þú verður orðinn gamall maður í Vendée, þá skalt þú geta sagt barnabörnum þínum, að einu sinni á æskuárum þín- um hafir þú þekkt fegurstu konu Frakklands, og það hafi ekki kostað þig svo mikið sem eitt einasta sou“. Hún opnaði litla skúffu, þar sem hann hafði kvöldið áður séð hana setja 5000 frankana. „Hérna“, sagði hún með und- urfagurri hreyfingu. „Þú skalt fá peningana þína aftur“. Og hún rétti honum fimm franka. i Þegar hið þekkta, ameríska tónskáld, George Gerswin, dó á unga aldri, skrifaði einn af aðdáendum hans langt og væmið tónverk til minningar um hinn látna snilling. Hann gat einhvern veginn fengið píanóleikarann Oscar Levant til að hlusta á verkið, og lék hann eftirmælin af miklum innileik fyirr Levant. Þegar leiknum var lokið leit maðurinn á Levant, en sá aðeins andlitsgrettur um leið og Levant sagði: „Það hefði verið betra ef þér hefðuð dáið og Gerswin hefði samið hljómkviðu eftir yður!“ 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýir pennar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.