Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 4

Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 4
John L, Brown Maðurinn er umkomulaus J\/[aÐURINN er umkomu- leysingi. Hann veit ekki hvern- ig eða hvers vegna hann hefur orðið til í heimi, sem hann ekki skilur. En honum hefur verið veitt frelsi, sem hann getur svik- ið en ekki afneitað, frelsi til að marka af veikum mætti og ótta lífsleið sína gegnum óvissu og stöðuga angist. Það er Jean-Paul Sartre sem talar, spámaður existentalism- ans, nýrrar heimspekistefnu, sem reis upp úr rústum Frakk- lands í styrjaldarlok og hefur vakið geysilega athygli um allan 'heim. Þessi endurvakta lífsskoð- un svartsýninnar hefur fallið í góðan jarðveg, meðan hið mikla rót styrjaldarinnar er á hugum manna, og leikrit spámannsins Sartres hafa verið sýnd um all- an heim, skáldsögur hans eru ræddar í öllum löndum og píla- grímar gera sér ferð á hendur til lítillar skrifstofu í Sebastien- Bottin götu í París, eða á bar- inn í Hotel Pont-Royal, þar sem Frakkinn Jean-Paul Sartre er einn umdeildasti rit- höíundur og heimspekingur, sem nú er uppi. Þessi grein er um hann og hinar sérkennilegu lífsskoSanir hans, sem nú breiSast ört út. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýir pennar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.