Nýir pennar - 15.04.1947, Síða 4

Nýir pennar - 15.04.1947, Síða 4
John L, Brown Maðurinn er umkomulaus J\/[aÐURINN er umkomu- leysingi. Hann veit ekki hvern- ig eða hvers vegna hann hefur orðið til í heimi, sem hann ekki skilur. En honum hefur verið veitt frelsi, sem hann getur svik- ið en ekki afneitað, frelsi til að marka af veikum mætti og ótta lífsleið sína gegnum óvissu og stöðuga angist. Það er Jean-Paul Sartre sem talar, spámaður existentalism- ans, nýrrar heimspekistefnu, sem reis upp úr rústum Frakk- lands í styrjaldarlok og hefur vakið geysilega athygli um allan 'heim. Þessi endurvakta lífsskoð- un svartsýninnar hefur fallið í góðan jarðveg, meðan hið mikla rót styrjaldarinnar er á hugum manna, og leikrit spámannsins Sartres hafa verið sýnd um all- an heim, skáldsögur hans eru ræddar í öllum löndum og píla- grímar gera sér ferð á hendur til lítillar skrifstofu í Sebastien- Bottin götu í París, eða á bar- inn í Hotel Pont-Royal, þar sem Frakkinn Jean-Paul Sartre er einn umdeildasti rit- höíundur og heimspekingur, sem nú er uppi. Þessi grein er um hann og hinar sérkennilegu lífsskoSanir hans, sem nú breiSast ört út. 2

x

Nýir pennar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.