Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 5

Nýir pennar - 15.04.1947, Blaðsíða 5
hinn smávaxna. sundureyga heims>speking er helzt að finna. Þessi nýja stefna hefur vakið ýmist mikla hrifningu eða megna andúð, en alls staðar at- hygli, hvar sem menn hafa kynnzt henni og rætt hana. Þótt Sai'tre og félagar hans, sem lifa og hrærast á kaffihúsunum á vinstri bakka Signufljóts í París, séu höfundar stefnunnar í nú- verandi mynd sinni, draga þeir enga dul á, að hún er ekki alls kostar ný, og á sér fyrirmynd- ir meðal eldri heimsspekinga. Fremstur þeirra er án efa danski presturinn Sören Kirkegaard, en áhrifa gætir einnig frá Þjóð- verjanum Nietzsche og Frakk- anum Pascal, sem báðir voru miklir svartsýnis- og eíasemda- menn. Sartre ferðast nú um fjarlæg lönd til að flytja fyrirlestra og á erfitt með að forðast átroðn- ing aðdáenda. En fyrir fimm ár- um síðan var hann óþekktur menntaskólakennari í Parísar- borg. Hann er nýlega fertugur að aldri, og á vafalaust eftir að þróast og breytast mikið, ef hann og stefna hans falla þá ekki i gleymsku. Hann gekk á unga aldri í Ecole Normale Swpérieure, einn af erfiðustu menntaskólum Frakklands. Hann útskrifaðist með hæstu einkunn og lagði þá þegar aðal- áherzlu á heimsspeki. Skáldkon- an Simonne de Beauvoire, sem er einn af fremstu stuðnings- mönnum Sartres, varð önnur við prófið. Hann fékk þegar í stað góða kennarastöðu í Le Havre, og notaði ár sín þar vel til þess að lesa rit þýzkra heimsspek- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýir pennar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýir pennar
https://timarit.is/publication/1954

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.