Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 13

Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 13
Þessi smásaga eftir hið rússneska stórskáld, Ivan Turgenev, hefir verið þýdd á mörg tungumál og ætíð verið talin ein af beztu smásögum hans. SVEÍTALÆKNIRINN Saga eftir Ivan Turgenev Dag einn að haustlagi, er ég var á ferð um afskekktan lands- hluta, fékk ég vont kvef og varð að fara í rúmið. Sem betur fór fékk ég veikina, þegar ég var staddur á gistihúsi í litlu þorpi. Ég gerði boð fyrir lækninn. Eft- ir hálftíma kom læknirinn, mag- ur maður, í meðallagi hár og dökkur yfirlitum. Hann gaf mér þetta venjulega svitameðal, sagði mér að láta á mig sinneps- plástur, laumaði fimm-rúblu- seðlinum mjög lipurlega upp í ermina sína, hóstaði þurrum hósta og sneri sér undan í því tilefni og bjóst svo til að fara; en það vildi einhvern veginn svo til, að hann varð kyrr og fór að rabba við mig. Ég var mátt- farinn af hitasótt. Ég sá fram á andvökunótt og varð feginn að geta drepið tímann við að tala við einhvern skemmtilegan mann. Það var borið fram te. Lækninum varð liðugra um málbeinið. Hann var skynsemd- armaður og lét skoðanir sínar í ljósi með skýrum orðum og jafnvel gamansömum. Það er margt undravert í þessum heimi, menn þekkjast oft lang- tímum saman og talast vingjarn- lega við án þess nokkurn tíma að opna innstu fylgsni sálarinn- ar hvor fyrir öðrum, aðrir mega vart vera að því að þekkjast, en verða svo einn góðan veður- dag trúnaðarvinir og segja hver öðrum sínar leyndustu hug- renningar, eins og þeir væru á skriftastóli. Ég hefi enga hugmynd um, hvernig ég öðlaðist trúnað þessa nýja vinar míns — en svo mik- ið er víst, að hann sagði mér, án minnstu eftirgangsmuna, frá mjög einkennilegu atviki. Og nú skal ég rekja frásögn hans fyrir þann, sem nennir að lesa 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.