Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 23

Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 23
1952 ------------------------ stúlkan sá móður sína sagði hún: „Það var ágætt, að þú komst, sjáðu okkur, við elskum hvort annað — við höfum bundizt heitum.“ „Hvað segir hún, lækn- ir, hvað er hún að segja?“ Ég varð öskugrár. „Hún er með ó- ráði,“ segi ég, „vegna hitans.“ En hún; „Hss, uss; rétt áðan sögðuð þér mér allt, allt annað og þér tókuð hringinn minn. Hvers vegna eruð þér með láta- læti? Móðir mín er góð — hún mun fyrirgefa — hún skilur — og ég er að deyja ... Ég þarf ekki að segja ósatt, réttið mér höndina.“ Ég stökk á fætur og þaut út úr herberginu. Gamla konan renndi auðvitað grun í, hvað undir bjó.“ „Ég skal nú ekki þreyta þig með að orðlengja þetta frekar og mér er satt að segja ekki sárs- aukalaust að rifja þetta upp. Sjúklingurinn minn skildi við daginn eftir. Megi drottinn veita henni ró!“ sagði læknirinn hratt og stundi um leið. „Áður en hún dó, bað hún fjölskyldu sína að fara burt úr herberginu og skilja sig eina eftir hjá mér.“ „Fyrirgefið mér,“ sagði hún, „ef til vill hefi ég breytt illa gagn- vart yður ... veikindin ... en trúið mér, ég hefi engan elskað eins heitt og yður ... gleymið ----------------- Bergmál mér ekki ... glatið ekki hringn- um mínum.“ Læknirinn sneri sér undan; ég tók í hönd hans. „Jæja,“ sagði hann, „við skul- um tala um eitthvað annað eða máske vildir þú spila Kasino og leggja lítið í borð? Mönnum eins og mér fer illa að verða fyr- ir sterkum geðshræringum. Ég hefi aðeins eitt til að hugsa um: Halda krökkunum mínum frá því að orga og konunni frá því að skammast. Þú sérð, að ég hefi, síðan þetta var, gengið í heilagt hjónaband, eins og þeir segja ... Ég valdi kaupmanns- dóttur — með sjö þúsund í mund. Hún heitir Akkalína; það hljómar ágætlega við hliðina á Triffon. Hún er skapstygg kona, það skal ég segja þér, en sem betur fer, sefur hún mestan dag- inn ... Jæja, hvað segirðu um eina Kasino?“ Við tókum til við spilin og lögðum aura í borð. Triffon Iv- anich vann af mér tvær og hálfa rúblu, fór heim seint og síðar- meir, og var hinn áhægðasti með útkomuna. í hjarta sínu er hin léttúðugasta kona alltaf trygglynd. Og í hjarta sínu er hinn tryggasti karlmaður allt- af ótrúr. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.