Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 22

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 22
HEILABROT: Hér fara á eftir tíu skrítlur, sem merktar era með tölustöfum, en þar á eftir koma tíu skilgreiningar, sem merktar eru með bókstöfum. Það sem gera á, er að finna út við hvaða skrítlu hver skilgreining á. Það er víst engin hætta á því, að neinn verði gráhærður af því að brjóta heilann um þetta, en vonandi hafa lesendur gaman af, og auk þess verða veitt verðlaun fyrir réttar lausnir. Þeir, sem senda lausnir, þurfa aðeins að skrifa niður númer og bókstaf á því, sem þeir álíta að heyri saman. 1. — Sama daginn og ég gifti mig, stakk gjaldkerinn minn af með pen- ingakassann. — Já, ein ógæfan býður annarri heim. 2. Kennarinn: — Á ég að trúa því að þú getir ekki leyst svona auðvelt við- fangsefni? Þú ættir að blygðast þín skammast mín fyrir það. Og enn jók ég á sök mína, er mér gafst tækifæri til að endurheimta dóttur mína, við dauða Ellu frænku. En loks hafði ég hætt flótt- anum frá lífinu og sannleikan- um. Ég hafði hætt að láta ótt- ann við slúður, jafnframt for- dildinni, ráða gerðum mínum. Loks hafði mér tekizt að á- kveða að gera það sem rétt var, með hjálp Harrys og vegna ástar hans. ★ fyrir að kunna ekki Ólaf Dan. betur en þetta. Nemandinn: — Mér er nær að halda, að Ólafur Dan. hafi ekki heldur getað leyst þetta viðfangsefni þegar hann var á mínum aldri. 3. — Hún er hreinasti engill — það er verst hvað hún er mikið máluð í and- liti. — Tja, hefir þú nokkurn tímann séð engil, sem ekki var málaður?" 4. — Ég vík ekki úr vegi fyrir asna. — En það geri ég, gjörið svo vel, nú komist þér fram hjá. 5. — Þér konur eruð ákaflega skrítnar. Þér hlægið að öllu, hve lítilfjörlegt sem það er. — Þér gerið okkur rangt til. Hefi ég kannski nokkurn tímann hlegið að yður, herra minn? 6. — Vogið yður ekki að kyssa mig, því að þá kalla ég á hjálp. — Til hvers væri það, aldrei bið ég um hjálp við slík tækifæri. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.