Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 16

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 16
c B E R G M Á L -------------------- Árin liðu og um það leyti, sem dætur mínar fóru að ganga í skóla var ég orðin reynd og-ráð- sett húsmóðir, vinsæl og vel metin og mjög hamingjusöm. Ég' hafði næstum gleymt að iullu og öllu þeim hörmungum sem yfir mig höfðu dunið árið sem ég var hjá Ellu frænku. Á einn hátt hafði ég þó breytzt verulega. Ég var smátt og smátt að læra að meta fólk úr öllum stéttum eftir manngildi en ekki eingöngu eftir þj'óðfélagslegri aðstöðu þess. Harry hafði komið vitinu fyrir mig að þessu leyti. Hann fór aldrei í manngreinar- álit og hafði megnustu andúð á fordild móður minnar. Hann hafði stöku sinnum á fyrstu hjúskaparárum okkar ásakað mig fyrir að líkjast henni í því. Og hvað myndi hann þá segja ef hann vissi alla sögu mína?“ hugsaði ég. En eins og ég hef áður sagt þá vissi hann ekkert um fortíð mína og hamingja mín var mikil. Allt virtist í eins góðu lagi og helzt varð á kosið. En sennilega verða aldrei drýgðir slíkir glæpir, sem ég hafði drýgt án þess refsing komi fyrir. Nú gerðist tvennt á sama ári, sem virtist mundu eyðileggja líf mitt og hamingju. -----------------------M a í í fyrsta lagi lagðist mamma veik og lá mjög þungt haldin og á meðan hún lá kom sím- skeyti til pabba, sem hann sýndi mér fyrstri allra, til þess að hlífa mömmu við slæmum fréttum. í skeytinu var sagt að Ella frænka hefði fengið heilablóð- fall og væri vart hugað líf. „Þetta eru hörmulegar fréttir,“ sagði pabbi. „Þú hefur víst frétt það, að maðurinn hennar er ný- dáinn?“ Skyndilega, við þessar fréttir, vaknaði samvizka mín gagn- vart fyrstu dóttur minni. „En hvað verður um Thelmu?“ spurði ég pabba. Einhver nágranni, Jackson að nafni, lítur eftir henni. Það er ekki hægt að lýsa því með orðum hvernig mér leið þá. Ég gat varla trúað þessu, eða áttað mig á því hvaða áhrif þessar fréttir gætu haft á líf mitt — ekki þegar í stað, svo óvænt. Mér hafði aldrei flogið það í hug öll þau ár, sem liðin voru frá því ég var hjá Ellu frænku, að svo gæti farið, að hún gæti ekki annast um dóttur mína þar til hún yrði uppkomin. Mér hafði fundizt ég svo trygg og verið svo viss um að leyndar- mál mitt yrði varðveitt um aldur og ævi. En nú hafði for- 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.