Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 23

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 23
B E R G M Á L 1955 7. — Hvaða skelfileg ósköp hefir þú af vasaklútum, kæra Ebba. — Jú, sjáðu til. Ef til vill verð ég óhamingjusöm í hjónbandinu og þá verður víst áreiðanlega þörf fyrir þá. 8. — Ef þér játið allt hreinskilnislega, þegar í stað, þá verður dómurinn mildari. — Þá er bezt að ég fái að heyra fyrst hvað vitnin vita mikið. 9. —• Svei-attan, ég blátt áfram fyrirlít sjálfan mig. — Talaðu ekki svona. Ég þoli alls ekki að neinn tali með fyrirlitningu um vini mína. 10. — Ég hef breytzt svo mikið síðan ég gifti mig, að ég er allt annar maður. — Ja, hvert í logandi. Nú, en geðjast konunni þinni þá líka að þessum nýja manni? SKILGREININGAR A. F. Sómakennd. Réttmæt spurning. B. G. Ekki við bjargandi. Stungið upp í. C. H. Hann fékk það sem hann þurfti. Mjög trúlegt. D. I. Það er vaninn. Viðbúin. E. J. Umskipti. Hann vlldi bafa vaðið fyrir neðan sig. Lausnir þarf að senda fyrir 25. ma í n.k. til Bergmálsútgáfunnar, Kópa- vogsbraut 12, Kópavogi. I. verðlaun: Ársáskrift Bergmáls. n. verðlaun: Einn af eldri árgöngum Bergmáls. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.