Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 40

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 40
M A í Bergmál -------------------- með teppið upp fyrir höfuð. Ein- hvern tíma síðar um nóttina vaknar hann andartak og heyrir nú að einhver byltir sér í rúminu inni í svefnherberginu og jafnframt heyrir hann hljóð- skraf. f>etta tvennt táknar frið. Ógnir þessarar nætur eru liðnar hjá. Nú fyrst sleppir hann hnífn- um, sem hann hefur haldið utan um allan tímann, og nú fyrst sofnar hann vært. Þessir sí-endurteknu nætur- leikir eiga einnig sí-endurtekið framhald, dagleiki, sem eru ennþá hræðilegri en næturleik- irnir. Á daginn er ekki hægt að vera ósýnilegur. Um klukkan sex síðdegis þrífur móðirin í öxlina á hon- um þar sem hann situr yfir lexí- unum sínum á dívangarminum. „Farðu til pabba þíns,“ segir hún. „Farðu til pabba þíns og segðu honum að mig vanti pen- inga.“ Þegar hann kemur út á göt- una kemur drengur úr sama húsi, togar í peysuna hans Áka og biður hann að koma að leika. En Áki veit að móðirin er í glugganum og horfir á eftir hon- um svo að hann slítur sig af hinum drengnum og hleypur niður götuna eins og einhver væri á hælum hans. Hann gengur fram hjá kránni, rétt hjá dyrunum og beygir fyrir næsta horn og inn í hliðargötu. Hann nemur staðar framan við húsið, sem verkstæði föðurins er í. Eftir nokkra stund heldur hann inn í verkstæðið, þar leik- ur hann sér langa stund að því að láta sem faðirinn sé þar og hafi falið sig á bak við kassa eða tunnu til að skemmta hon- um. En hálftíma síðar er hann orðinn þreyttur á þessum leik og fer út aftur. Við hliðina á kránni er bús- áhaldaverzlun og úrsmiðsverk- stæði. Hann stendur fyrst langa stund framan við glugga bús- áhaldaverzlunarinnar og drep- ur tímann með því að telja alla hlutina í glugganum aftur og aftur, svo færir hann sig að glugga úrsmiðsverkstæðisins og horfir á úrin lengi, lengi. Loks ákveður hann að þegar sekúndu- vísirinn á stærsta úrinu hafi gengið tíu hringi, þá skuli hann fara inn í krána. Hann skýzt inn um dyrnar á kránni þegar enginn sér til hans og hraðar sér beina leið að rétta borðinu, til þess að vekja sem minnsta eftirtekt. Faðirinn veit- ir honum ekki athygli strax, en einn af hinum sér hann. „Strákurinn þinn er víst kom- 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.