Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 37

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 37
B E R G M Á L 1955 Grace Kelly og Fredcríck Marsh. Hér er mynd af þeim Grace Kelly og Fredric March, eins og þau líta út í kvikmyndinni „Brýrnar við Toko- Ri“, en sú mynd er gerð eftir sam- nefndri sögu eftir James Michener. Paramount-félagið í Hollywood gerði þessa mynd austur í Japan og voru Frederic March, Grace Kelly og William Holden í aðalhlutverkum. auk þess léku Mickey Rooney og Earl Holliman einnig í þessari mynd. Fredric Marsh sést sjaldan nú orðið í kvikmyndum, því að sagt er að það séu ekki nema úrvals hlutverk sem geti ginnt hann að heiman, en hann er bóndi i Connecticut. Kona hans er fyrrverandi leikkona, Florence Eld- ridge. Fredric March leikur hlutverk Tarr- ant aðmíráls í þessari mynd, og hefir hann sagt um það hlutverk: „Mér fannst ég mega til með að spreyta mig við að lýsa karakter þessa stranga, kjarkmikla sjóliðsforingja, sem misst hafði tvo syni sína í sama striði og var nú fyrirskipað að reka unga menn út í sama lífsháska og synir hans höfðu lent í. í stríði, sem fæstir þeirra skildu hvern tilgang hefði." Hetja sönn á hólmi eigi hræðast kann. Gakktu djarfur djöfsa móti. Dreptu hann. (Kristján frá Djúpalæk). 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.