Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 4

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 4
SPAKMÆLÍ Nú er því svo farið, að ó- ánægðum manni hættir mjög til þess að leita orsakar óánægju sinnar hjá öðrum, og þá helzt hjá þeim, sem nátengdastur er. (Leo Tolstoj). ★ Margir eru svo gerðir, að þeir eru fljótir til að fordæma það, sem þeim geðjast ekki að, eða það sem þeir skilja ekki. (Maugham). ★ Að njóta eða veita nautn án þess að skaða sjálfan sig eða nokkurn annan, það er list og í því álít ég að allt siðgæði sé fólgið. ★ Hin bezta hugsanleg heim- speki, sem hægt er að beita í samskiptum sínum við með- bræðurna, er að sameina góð- látlega kímni fyrirlitlegu af- skiptaleysi. ( Chamfort). ★ Þeir eru ótrúlega margir, sem aldrei. komast að raun um að sjóndeildarhringurinn er hreyf- anlegur. Sá, sem ekki keppir að vissu marki, villist ekki (Basse Gustafsson). ★ Almennt séð, er miklu meira af fyndni en gáfum í þessum heimi. í samkvæmislífinu úir og grúir af fólki, sem alltaf er að segja fyndni, en skortir algjör- lega gáfur. (De Rivarol). ★ Vissir hlutir eru algjörlega óþolandi, ef þeir eru aðeins annars flokks: Skáldskapur, hljómlist, málverk og ræður. ( Bruyére ) ★ Því lengur, sem ég lifi, því sannfærðari verð ég um það, að það sem var nógu gott handa íeðrum okkar, er ekki nógu gott handa okkur. (Oscar Wilde). ★ Lyndiseinkunn manna sézt bezt á því hvað þeim finnst hlægilegt. (Goethe). 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.