Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 42

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 42
KVIKMYNDASAGA Heillandi — viðburöarík — ástarsaga. Eyðimerkurherdeildin eftir Marcel de Grave Stuttu eftir að aprílhefti Bcrgmáls kom út, hóf Hafnarbíó í Reykjavík að sýna þessa kvikmynd undir nafninu „Öræfaherdeiltlin", og er myndin bæði fögur og skemmtileg. Vonandi hafa ailir lesendur ánægju af þessari sögu, bæði þeir sem séð hafa kvikmyndina og eins hinir sem ekki hafa séð hana, því að sagt er að þeir sem hafi lesið það sem komið er af sögunni í Bergmáli hafi sózt eftir að sjá kvikmyndina og jafnframt, að þeir sem séö hafi myndina sækist eftir að lesa söguna í Bergmáli. Það sem áður er komið: Paul Lartal liðsforingi í frönsku útlendingaherdeild- inni og undirmaður Vasil majórs, hefur verið sendur í njósnarleiðangur til að hafa uppi á felustað Omars Ben kalífa, sem er illræmdur for- ingi glæpamanna, er gera Frökkunum marga skrá- veifu. Við rætur Iraouen fjallanna er herdeild Lartals gerð fyrirsát og allri her- deildinni gereytt. Þeir höfðu gengið þarna í gildru, þrátt fyrir þann orðróm, að til sé fær leið yfir fjöllin inn í dul- arfulla borg sem þar á að leynast, og þessi fyrirsát við rætur fjallanna bendir til þess að orðrómurinn sé sann- ur. — Einn einasti maður komst lífs af — Lartal sjálf- ur, sem vaknar til meðvit- undar í tjaldi nokkru, þar sem forkunnarfögur kona í arabiskum klæðnaði er að gera að sárum hans. Dularfullt bréf. Lartal spurði í sífellu ótelj- andi spurninga, þótt veikburða væri. Gremja ungu stúlkunnar fór stöðugt vaxandi. Franski liðsforinginn var allt annað en blíður á manninn og gaf henni í skyn, að hann áliti hana vera úr hópi glæpamannanna. Þá svar- aði hún: 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.