Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 48

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 48
B E R G M Á L M A í Bréfið, sem fylgdi, var stutt. „Ef Lartal kapteinn er sá mað- ur, sem við álítum hann vera, þá gerum við ráð fyrir að hann komi innan tveggja sólarhringa frá afhendingu þessa bréfs, til móts við oss með bréf þetta í hönd sér, í götu þeirri sem nefnist Lindargatan í hinni heilögu borg Moulai Idriss, vér treystum því, að hann komi oss til hjálpar. Jafnframt verðum vér að vitna til drengskapar hans og treystum honum til að koma. með fámennu fylgdarliði, eða aðeins því fylgdarliði, sem nauðsynlegt kann að teljast." Jafnskjótt og Lartal hafði lesið þetta sneri hann við aftur inn til yfirhershöfðingjans. Taldi hann öruggt, að nú myndi hann fá leyfi það, sem hann hafði beðið um, er hann hafði í höndunum þessa sönnun fyrir því að stúlkan var ekki aðeins draumsýn sköpuð af sjúkum heila. En honum skjátlaðist. Yfir- hershöfðinginn, sem öðlazt hafði dýrkeypta reynslu af herkænsku óvinanna, áleit að hér væri um gildru að ræða, og neitaði að veita samþykki sitt. Lartal var ráðþrota fyrst í stað, en loks tókst honum að ákveða sig. Hann kallaði Plevko á eintal, síðar þennan dag. En þessi gamli, reyndi hermaður var ekki lengi að taka ákvörðun. „Ég geri ráð fyrir, að ég verði tekinn fastur fyrir liðhlaup, en fátt er svo með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott. Það er ekki amaleg tilhugsun: óbreyttur hermaður skotinn ásamt liðs- foringja. Ég kem með yður Lartal kapteinn.“ Majór Vasil átti erfiðara með að ráða við sig hvað hann ætti að gera í þessu máli. Hann vissi hvaða ráðagerðir brutust um í heila hins unga liðsforingja hans. í brjósti hans toguðust á skylduræknin og hollustan gagnvart vini hans. „Jafnskjótt og ég verð þess var, að þú ert horfinn á brott úr virkinu. mun ég láta handtaka þig og ákæra þig fyrir liðhlaup,“ sagði hann dræmt. Lartal glotti. „Ég veit að þér munuð gera það. Þér eruð góð- ur hermaður. En ég veit jafn- framt, að það mun taka yður nokkrar mínútur að sannreyna, að ég sé horfinn á brott úr virk- inu. Annars óska ég ekki. í heilagri horg. Þeir lögðu af stað er myrkrið hafði lagzt yfir eyðimörkina. Og þegar hringt var aðvörunar- 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.