Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 11

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 11
Bergmál 1 9 5 5 -------------------------- fyrr, sem saklaus og eðlileg kynning ungmenna. Því að mér varð nú ljóst, að við Terence höfðum í raun og veru aldrei verið ástfangin hvort af öðru. Ef við hefðum verið það, þá væru tilfinningar okkar aðrar nú. Terence ók mér að næsta götu- horni við heimili mitt og ég hljóp við fót, alla leiðina heim og vonaði að foreldrar mínir væru háttaðir. Mér brá ónotalega er ég kom heim undir húsið og sá ljós í stofunum. Skyldu vera gestir? Mér væri ómögulegt að heilsa þeim nú. Ég opnaði útidyrnar með hægð, en þó ekki nógu gætilega. „Cynthia?“ rödd móður minn- ar var hvöss. „Já,“ svaraði ég, um leið og ég gekk á leið upp stigann. „Viltu gjöra svo vel og koma hingað inn, Cynthia.“ „Ég ætla að fara að hátta, mamma. Ég er þreytt.“ „Komdu hingað inn, þegar í stað.“ Gremjan í rödd mömmu var svo augljós, að ég gat ekki ann- að en hlýtt. Mamma og pabbi voru bæði inni í setustofunni. „Hvar hefir þú verið?“ spurði Mér var nú orðið það Ijóst, að við Terence höfðum aldrei elskað hvort annað. mamma hörkulega. Hún hallaði sér fram í stólnum og kreppti hendurnar utan um stóíbrik- urnar. Ég hafði það á tilfinning- unni að mér þýddi ekki neitt að Ijúga —• ekki lengur.“ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.