Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 65

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 65
G. E. Lesging: ANDI SALÓMONS Gráhærður, virðulegur öld- ungur var að plægja akur sinn, í sveita síns andlitis, þrátt fyrir háan aldur og steikjandi sólar- hita þennan dag. Og jafnframt sáði hann korni í hina frjóu jörð til að gera hana arðbæra. Skyndilega stóð frammi fyrir honum æðri vera í skugga gam- als eikartrés. Öldungurinn titraði við þessa sýn. „Ég er Salómon,“ sagði and- inn alúðlega. „Hvað hefir þú fyrir stafni hér úti á akri, gamli maður?“ „Ef þú ert Salómon,“ sagði eigandi akursins, „hví spyrð þú þá þannig? Á unga aldri lærði ég af maurunum að vera iðinn og auka velmegun mína. Það sem ég lærði þá, tem ég mér nú.“ „Nei, pabbi, þú mátt ekki fara,“ hrópaði hann. „Jæja,“ sagði ég hrærður og stoltur, „þú vilt þá ekki, þegar allt kemur til alls, að ég fari.“ „Nei,“ sagði hann. „Ekki fyrr en hinn pabbinn er kominn.“ „Þú hefir aðeins lært hálfa lexíuna,“ sagði andinn. „Farðu aftur til mauranna og þeir munu kenna þér að hvílast á ævikvöldi þínu og njóta ávaxt- anna af því, sem þú hefir upp skorið.“ Næturgalinn og lævirkinn. Hvað getum við sagt við þau skáld, sem svífa á vængjum andagiftarinnar upp í ómælis- hæð, langt ofar skilningi les- andans? Aðeins það, sem næturgalinn sagði dag nokkurn við lævirkj- ann: „Flýgur þú svo hátt, vinur minn, til þess að enginn geti hlustað á þig?“ Þessar tvær smásögur hér á undan, ef sögur má kalla, eru eftir þýzka rit- höfundinn Gotthold Ephraim Lessing, d. 1781. Hann var mjög mikilvirkur rithöfundur og talið er að hann hafi markað mjög stefnu þýzkra bók- mennta, fagurfræði og trúmálaheim- speki á síðari hluta átjándu aldar- innar. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.