Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 35

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 35
1955 B E R G M Á L GRACE KELLY Bezta leikkona ársins 1954. Nýskeð hefir ameríska kvikmynda- leikkonan Grace Kelly hlotið titilinn „bezta leikkona ársins 1954“ í heima- landi sínu. Undanfarna mánuði hefir verið skrifað margt og mikið um þessa leik- konu, jafnvel engu minna en Audrey Hepurn. Og hefir Grace Kelly oft verið nefnd í blöðunum: Hin nýja drottning Hollywood. Grace Kelly er fædd 12. nóvember 1928 í Fíladelfíu, en faðir hennar er stórefnaður byggingaverkfræðingur, John B. Kelly, sem tvisvar hefir hlotið gullmedalíu fyrir kappróðra á Ólymp- íuleikum, sem einn úr liði Ameríkana. Grace Kelly og' William Holden í myndinni „Brýmar við Toko-Ri“. Grace Kelly og Gary Cooper í myndinni „High noon“. Þegar á unga aldri var Grace send í beztu. ungmeyjaskóla, sem völ var á í Bandaríkjunum, og loks var svo menntun hennar slípuð og fínpússuð í Sviss. Eftir Evrópudvölina talaði hún ensk- una með ósviknum Oxford hreim, en jafnframt hafði hún lært vel bæði þýzku og frönsku. Og vafalaust hefir það verið í Evrópu, sem hún náði að tileinka sér þann „meginlandsblæ", eða „lady-yfirbragð“, sem Ameríkan- ar tala um í framkomu hennar og svipmóti, og sem hefir án efa stuðlað meira að skjótum frama hennar í kvikmyndaheiminum en nokkuð annað. Amerískar kvikmyndir hafa löng- um saknað mjög einhverrar dömu (,,lady“,) hefðarkonu á meðal allra „stássmeyjanna" og „swing-brúð- anna“ í Hollywood, og vitanlega hefir amerískum kvikmyndaframleiðendum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.