Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 58

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 58
M A í Bergmál undrunar- og spurnarsvip á andliti hennar, sem annars virtist að jafnaði svipbreytingalaust. Andartaki síðar sáust engin merki undrunar á yfirhjúkrunarkonunni. Hún var fljót að ná valdi yfir svip sínum, og sagði hún nú, ekki óvinsamlega: „Vissulega, doktor Gordon, ég skal með ánægju sýna henni sjúkrahúsið.“ „Ágætt, ágætt,“ sagði doktor Gordon og mátti glöggt greina ánægjuhreim í rödd hans. Christinu kom það svo á óvart að heyra þennan mann tala þannig, að hún leit snöggt til hans. Hana grun- aði, að hann hefði af ásettu ráði komið því svo fyrir, að hann yrði að fresta stoíugöngu sinni og hann hefði einhverja dulda ánægju af því að senda hana á brott í fylgd með yfirhjúkrunarkonunni. En engin svipbrigði urðu greind á andliti hans. 7. kafli. Undarlegt atvik. Sjúkrahúsið virtist að vísu stórfengleg bygging, séð að utan, en Christine hafði þó ekki gert sér ljóst að fullu hvílík risastofnun þetta var fyrr en hún hafði fylgzt með yfirhjúkrunarkonunni um endalausa ganga um þvert og endilangt húsið: Byggingin var í þrem aðal-hlutum, viðamikil miðbygging með tveim álmum. Þarna voru, auk hinna rúmgóðu og mörgu sjúkra- herbergja, fjöldi íbúðarherbergja starfsfólks, stór skurðstofa með öllum nýjustu og fullkomnustu tækjum, matsalur sjúklinganna og í annarri álmunni var önnur hæðin algjörlega helguð ýmsum vinnu- stofum fyrir sjúklinga og var þar kennt: vefnaður, körfugerð, út- saumur, smíðar og yfirleitt allt milli himins og jarðar. Yfirrjúkrunarkonan byrjaði á því að sýna Christinu vinnuher- bergin og að liðinni klukkustund komu þær loks að kvennadeildinni. Christine hafði mikinn áhuga fyrir að reyna að kynnast sem bezt þeim sjúklingum, sem þarna voru og nam staðar við hvert rúm og sagði nokkur orð við viðkomandi sjúkling. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.