Bergmál - 01.05.1955, Page 23

Bergmál - 01.05.1955, Page 23
B E R G M Á L 1955 7. — Hvaða skelfileg ósköp hefir þú af vasaklútum, kæra Ebba. — Jú, sjáðu til. Ef til vill verð ég óhamingjusöm í hjónbandinu og þá verður víst áreiðanlega þörf fyrir þá. 8. — Ef þér játið allt hreinskilnislega, þegar í stað, þá verður dómurinn mildari. — Þá er bezt að ég fái að heyra fyrst hvað vitnin vita mikið. 9. —• Svei-attan, ég blátt áfram fyrirlít sjálfan mig. — Talaðu ekki svona. Ég þoli alls ekki að neinn tali með fyrirlitningu um vini mína. 10. — Ég hef breytzt svo mikið síðan ég gifti mig, að ég er allt annar maður. — Ja, hvert í logandi. Nú, en geðjast konunni þinni þá líka að þessum nýja manni? SKILGREININGAR A. F. Sómakennd. Réttmæt spurning. B. G. Ekki við bjargandi. Stungið upp í. C. H. Hann fékk það sem hann þurfti. Mjög trúlegt. D. I. Það er vaninn. Viðbúin. E. J. Umskipti. Hann vlldi bafa vaðið fyrir neðan sig. Lausnir þarf að senda fyrir 25. ma í n.k. til Bergmálsútgáfunnar, Kópa- vogsbraut 12, Kópavogi. I. verðlaun: Ársáskrift Bergmáls. n. verðlaun: Einn af eldri árgöngum Bergmáls. 21

x

Bergmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.