Bergmál - 01.12.1955, Side 2

Bergmál - 01.12.1955, Side 2
ÞETTA ER EKKI HÆGT Eftir Guðmund Sigurðsson. (Lag eftir Ariut Isleifsson). Ur samnefndum útvarpsþætti. Aö elska, það er lífsins lisl sem lœrist ekki í heimavist, og ástinni fœr enginn breytt né öláur hennar lægt. Og sumir elska saklaust, þó að sé það ekki. hinum nóg, því flestir vilja aðeins eitt, en þetta er ekki luegt. En ástin lék þó ýmsa gráitt, því elskað var á margan hátt og sumum er hún andleg fró en öðrum líkamsrœkt. Og allir þykjast elska heitt og engu verður þar um breytt, en fá þó aldrei, aldrei nóg. ISei — þetta er ekki luegt.

x

Bergmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.