Bergmál - 01.12.1955, Side 26

Bergmál - 01.12.1955, Side 26
NÆTUR- LÍ F STÓR- BORGAR- INNAR Kvíkmyndasaga eftir George Vivian Saga þessi er aðeins örlítil svipmynd úr lífi stórborgar. Á blöðum sögunnar verður þessara atvika hvergi getið, því þau gerast aðeins á einni einustu nóttu, nóttu sem aðeins er ein af þeim hundruðum þúsunda, sem stórborgin lifir, og þetta var ekkert óvenjuleg nótt, eða að minnsta kosti ekki óvenjuleg að því leyti, að komandi kynslóðir líti á hana sem einstakan viðburð. En samt er brugðið upp glöggri mynd af lífinu á dimmum strætum, í stórum hótelum og næturklúbbum, sem iða af lífi og fjöri. Lýst hversu örlög manna virðast höfð að leiksoppi, hversu örlagadísirnar virðast oft kippa í þræði leikbrúðanna, leik- brúða sem eru menn og konur gædd lífi og hugsun, en verða þó að dansa eftir því hvernig kippt er í þræðina. 24

x

Bergmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.