Bergmál - 01.12.1955, Side 34

Bergmál - 01.12.1955, Side 34
ÚR HEIMI KVIKMYNDANNA WILLIAM HOLDEN OG GRACE KELLY. Forsíðumyndin er af ameríska kvikmyndaleikaranum William Hold- en, sem sagt er að hafi kysst fleiri fagrar kvikmyndaleikkonur en nokk- ur annar Hollywoodleikari, bæði fyrr og síðar. William Holden sló í gegn sem „Golden Boy“, 1938, en hvarf því næst í skuggann þar til hann kom fram á ný rúmlega tíu árum seinna í stór- myndinni „Sunset Boulevard", en eftir leik sinn í þeirri mynd var hann aftur kominn í röð fremstu kvik- myndaleikara í Hollywood. Þau ár sem minnst bar á honum, — meðan hann var í skugganum, — eins og sagt er, hafði William Holden þó hvorki yfirgefið Hollywood eða kvik- myndirnar, en hann sást ekki í þeim hlutverkum, sem gert hafði verið ráð

x

Bergmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.