Bergmál - 01.12.1955, Qupperneq 55

Bergmál - 01.12.1955, Qupperneq 55
1955 B E R G M Á L æsingu, en aldrei með köldu blóði. Náið í einhvern útlending til starfans.“ Tonio hló: „Eins og þér vitið yfirgaf seinasti útlendingurinn San Angelo, þegar ekki virtust neinar líkur fyrir stjórnarbylt- ingu, sem gæfi nokkuð í aðra hönd.“ Don Pasquales blés í gúlana, en það gerði hann þegar hann hugsaði ákaft. „Yið skulum koma og tala um þetta við Don Jose,“ sagði hann. Fangelsisstjórinn vissi ekkert ráð. „Ég get ekki hugsað mér að nokkur fáist til að hengja Pandos þó að allt gull landsins væri í boði.“ „Ef til vill getur Pandos hjálp- að okkur,“ sagði Don Pasquales. „Þegar allt kemur til alls, þekkir maður bezt sjálfur hverjir eru óvinir 'manns. Ef til vill þekkir hann einhvern, sem vill hengja hann. Tonio mótmælti, honum fannst þetta smekklaust. En yfirmenn hans voru sammála. Þvínæst var Pandos kallaður inn og spurður ráða, en hann hafði setið úti í garði og fiskað. En það var árangurslaust. Hann hugsaði sig vel um, en gat ekki munað eftir neinum sem hataði hann nægilega mikið. í raun- inni vissi hann ekki af neinum sem hataði hann. „Tja, Joaquin mágur minn hataði mig,“ sagði Pandos. „En dag nokkurn komst ég að því að hann barði systur mína svo að ég banaði honum.“ Hann yppti öxlum og spýtti í spýtubakka fangelsisstjórans. „Ég get ekki hugsað mér neinn sem mundi vilja hjálpa ykkur, engan núlif- andi mann.“ Don Pasquales horfði fram- undan sér þjakaður á svip. „Málið er mjög alvarlegt,“ sagði hann. „Ef það vitnast að við höfum engan böðul, munu menn gera út um gamla og nýja misklíð á þann hátt, að við mun- um ekki heyra mannsins mál fyrir skorthríð. Við verðum að kalla saman ríkisráðið.“ Sama dag og Pandos átti að hengiast var hann færður fyrir ríkisráðið. Hann heilsaði ríkis- ráðsmeðlimunum kumpánlega og settist og lét annan fótinn hvíla á plussklæddu forsetasæt- inu. Don Pasquales stóð ur>p og las af stórri pergamentörk og beindi orðum sínum til Pandos: „Hinn ágæti vinur vor Don Jose, hefur bent oss á, að hefðir þú verið frjáls maður, kæri Pandos, 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.