Goðasteinn - 01.09.2005, Síða 34

Goðasteinn - 01.09.2005, Síða 34
Goðasteinn 2005 ekki til baka eða upp úr aftur. Svo kom líka oft fyrir í smölun að kindur sem treg- lega rákust fóru í slíka staði. Helst kom það fyrir þegar þær flúðu undan hundum út í hamrana. Það tók stundum talsverðan tíma að bjarga fé úr þessum sveltum, eins og þau voru kölluð. Mest var um það á afréttunum sunnan Krossár, Stakkholti, Steinsholti og Merkurtungum, en það kom líka fyrir annars staðar. Alltaf var til sérstakt band sem farið var með í fjallferðir til þess að hafa stuðn- ing af við að komast í sveltin og til öryggis þegar kindur voru teknar við hættu- legar aðstæður. Fyrir kom að síga þurfti í lausu lofti til að komast þangað sem kindurnar voru, en sjaldgæft var það. Þetta band var kallað sigband. Nú eru liðin 14 ár frá því að síðast var farið með fé á afrétti Vestur-Eyfellinga. Ovíst er hvenær verður farið með fé á þessa afrétti aftur. Mér finnst því ástæða til að setja á blað eitthvað um hvernig var staðið að verkum í fjallferðum á þessum afréttum, sérstaklega það sem öðruvísi kynni að hafa verið en víðast annars staðar. Ég ætla því að skrifa hér lýsingu á, hvernig það gekk fyrir sig að ná kindum úr sveltum eða sjálfheldu í hömrunum í nokkur skipti af þeim sem ég tók þátt í þess- um afréttarferðum. Þó að ég sé sjálfur virkur þátttakandi í því sem hér verður sagt frá ber ekki að skilja það svo að ég telji mig hafa verið færari öllum öðrum til svona verka. Astæðan fyrir því að ég er sjálfur aðalpersónan í frásögnunum er sú að ég man ekki nógu vel eftir öðru en því sem ég tók sjálfur beinan þátt í, enda 40 til 60 ár síðan atburðirnir gerðust. Einu sinni á seinni árunum sem ég fór í fjallferð kom það fyrir að sigband var ekki með í annarri leit. Þetta átti ekki að geta komið fyrir. En ekki man ég lengur hvernig á því stóð að það gerðist. Þá var lamb í slæmu svelti í Bjórgilinu á Almenningum, það hafði sést þar í fyrstu leit en ekki verið lagt í að ná því eða ekki verið tími til þess. Bjórgilið er hrikalegt hamragljúfur sem gengur inn frá Fljótsgilinu, þar eru háir þverhníptir hamraveggir. í norðausturveggnum miðjum var lambið á hillu. Við fórum þangað fjórir til þess að athuga hvort mögulegt væri að bjarga lamb- inu án þess að vera með sigband. Við höfðum fundið dálitla hönk af fremur gildu snæri í skúr við skálann í Langadal og tekið hana með okkur. Þegar við komum á suðvesturbrún gilsins, sýndist okkur þetta vera vonlaust en þar sem við höfðum reynslu af að erfitt væri að meta hamravegg sem horft væri á úr gagnstæðri átt fórum við norður fyrir gilið til að athuga aðstæður betur. Þá sáum við að það var möguleiki að komast niður á hilluna þangað sem lambið var en til þess þurfti band nægilega sterkt til þess að síga í. Við vorum þarna með fjóra hesta, þeir voru allir með kaðalbeislum. Við tókum þau, bundum þau saman, hnýttum síðan -32-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.