Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 52

Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 52
Goðasteinn 2005 ávallt hauk í horni þar sem einn eða fleiri af þeim voru. Þeir tóku allir í nefið og man ég ennþá tóbaksílát þeirra. Þeir tóku allir úr sama ílátinu hverju sinni, það var fastmælum bundið milli þeirra að alltaf þegar þeir tækju í nefið yrði ég líka að gera það, enda mun það hafa verið það fyrsta sem ég lærði bæði fljótt og vel um borð. Ég hafði nokkrar áhyggjur af því hvort ég myndi geta afkastað því starfi sem mér var ætlað. Þá var hausað með flatningshnífum og var það mun erfiðara og seinlegra heldur en eftir að hausingasveðjur voru teknar í notkun. Þegar ég var nýbyrjaður að hausa hefur víst skipstjóranum ekki litist á vinnubrögðin, enda hafði ég varla séð hausaðan fisk fyrr. Hann kom fram á dekk til mín og segir: „Ef þú getur ekki hausað fyrir fjóra, væni minn, þá getur þú ekki fengið að vera nema túrinn." Ég held að ég hafi gengist upp við þessa föðurlegu áminningu en svaraði þó fáu til enda var Guðmundur Markússon skipstjóri álitinn þá og alltaf síðan mikill heiðurs- og sómamaður. Ég var talsvert með honum eftir þetta umrædda úthald og hefur hann ávallt síðan og enn í dag vikið að mér sem gamall og góður vinur. Hann var þá ungur og glæsilegur maður, fullur af áhuga og dugnaði, enda hans fyrsta úthald sem togaraskipstjóri. Ég þakka honum framkomu hans við mig fyrr og síðar. Til að undirstrika að Guðmundur var ekki mörgum árum síðar eða nánar til tekið á stríðsárunum búinn að gleyma vanþroska sveitastráknum sem byrjaði sjó- mennsku sína af lítilli karlmennslu undir hans ágæta verndarvæn, þá kom hann til mín og bað mig um að koma til sín sem bátsmaður en þar sem ég var það þá á öðru skipi, kom okkur saman um að ekki væri viðeigandi að fara úr góðu plássi að ástæðulausu og féll það þar með niður og varð okkur ekkert ágreiningsefni. I öðrum túr þar frá týndist skip hans í Englandsferð með allri áhöfn og var hernað- araðgerðum um kennt og hefur eflaust verið. Guðmundur var í landi þann túr og lifir enn þegar þetta er skrifað. Annars var þetta útúrdúr og kemur ekki nema að litlu leyti þessari sögu við. Annars var fiskiríið komið í fullan gang og tilveran um borð helguð því og tilheyrandi störfum í sambandi við það. Þetta var fyrir þann tíma að svefnlög á togurum voru lögboðin og var því ekki um að ræða neinn ákveðinn svefntíma og réði fiskiríið langmestu um hvort mannskapurinn fengi að hvílast eða ekki og man ég oft eftir að það komst upp í 3 sólarhringa og þar yfir sem enginn lagði sig ef fiskur bauðst, en öllu lengra þótti ekki forsvaranlegt að halda slíku áfram og fengu þá allir að sofa í 2 klukkutíma, nema hvað einhver einn gætti skipsins. Hvort þetta háttalag borgaði sig hvað vinnuafköst snerti var mjög umdeilt á þeim tíma og munu málsvarar þess eingöngu hafa verið útgerðarmenn og fylgifiskar þeirra sem byggðu skoðanir sínar á aldagömlu þrælahaldi og telja jafnvel enn í dag að afkomu þeirra sé best borgið með því að lítilsvirða mannlegan rétt alls -50-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.