Goðasteinn - 01.09.2005, Síða 118

Goðasteinn - 01.09.2005, Síða 118
Kirkjustarf 2004 Goðasteinn 2005 Fellsmúlaprestakall / Skarðs-, Marteinstungu-, Haga-, Arbæjar- og Kálfholtssóknir í Fellsmúlaprestakalli voru sóknarböm 546 samkvæmt þjóðskrá. í Skarðssókn 106, Hagasókn 49, Marteinstungusókn 87, Árbæjarsókn 162 og Kálfholtssókn 134. Allt kirkju- og safnaðarstarf í prestakallinu hefur verið á líkum nótum og undanfarin ár. Barnastarfið í prestakallinu gengur vel og er unnið í samstarfi sóknarprests og skól- anna. Kemur sóknarprestur vikulega í Laugalandsskóla til nemenda 1.-3. bekkjar sem og leikskólann yfir vetrartímann og hefur þetta fyrirkomulag gefið góða raun. í þessum samverum er mikið sungið og bömin frædd um innihald kristinnar trúar og spjallað um eitt og annað sem litlar sálir eru að velta fyrir sér en stundunum lýkur síðan með bæn. Auk þess eru barnastundir í guðsþjónustum þegar tök eru á því. Fermingarfræðsla vetrarins hófst með Skógamótinu um miðjan september, þegar öll fermingarbörn sýslunnar deildu geði á fermingarbarnamóti í einn dag í Skálholti á vegum æskulýðsnefndar prófastsdæmisins. f byrjun októbermánaðar hefjast síðan vikulegir fræðslutímar að afloknum skóladegi á mánudögum, þar sem farið er yfir bókina Líf með Jesú, auk annars ítarefnis. Síðan, þegar sól hefur tekið að hækka á lofti, hafa Fellsmúla- og Oddaklerkar síðustu árin slegið sig saman og drifið sig í menningarreisu með ferming- arhópana sína til Reykjavíkur og eytt þar einum degi í menningarlegum þankagangi. í þessum ferðum hefur Álþingi íslendinga verið heimsótt og við notið höfðinglegrar mót- töku þingmanna okkar úr Rangárþingi, Dómkirkjan skoðuð, rölt um Háskólasvæðið, farið í bíó og hungrið síðan satt á flatbökustað áður en haldið er heim á leið á nýjan leik. Kirkjukórar eru vel starfandi í prestakallinu og sem fyrr eru félagar þeirra, organ- istarnir og sóknarnefndarfólkið þeir sem leggja til krafta sína úti á akrinum og verður öllu því góða fólki seint fullþakkað þeirra fórnfúsa starf. Skarðskirkjukórinn starfar undir leiðsögn Inga Heiðmars Jónssonar, Eyrún Jónasdóttir heldur um kórstjórataumana í Kálfholtskirkjukórnum og Hannes Birgir Hannesson stjómar Árbæjarkirkjukórnum sem og Marteinstungu- og Hagakirkjukórnum, auk þess sem þau eru organistar áðumefndra kirkna. Sóknarpresturinn sr. Halldóra J. Þorvarðardóttir fékk námsleyfi frá 1. september sl. til 31. maí 2005 og nýtir leyfi sitt til að stunda nám við Lundarháskóla í Svíþjóð. Sr. Skírnir Garðar- son leysir hana af sem sóknarprest í Fellsmúlaprestakalli þann tíma sem hún er fjarverandi og sr. Halldór Gunnarsson sóknarprestur í Holti sinnir prófastsstörfum þann sama tíma. I sóknarnefnd Marteinstungusóknar sitja Vilborg Gísladóttir formaður, Fosshólum, Jóna Valdimarsdóttir, Raftholti og Ólafur Helgason, Pulu. I sóknarnefnd Hagasóknar sitja Þórdís Ingólfsdóttir formaður, Kambi, Guðrún Kjartansdóttir, Stúfholti og Guðni Guðmundsson, Þverlæk I sóknarnefnd Skarðssóknar sitja Elínborg Sváfnisdóttir formaður, Hjallanesi, Margrét Gísladóttir, Vindási og Sigríður Th. Sæmundsdóttir, Skarði. í sóknarnefnd Árbæjarkirkju sitja Þórunn Ragnarsdóttir formaður, Rauðalæk, Jóna Sveinsdóttir Meiri-Tungu og Valtýr Valtýsson Meiri-Tungu. í sóknarnefnd Kálfholtskirkju sitja Jónas Jónsson, formaður, Kálfholti, Sveinn Tyrfingsson Lækjartúni II og Jón Þorsteinsson Syðri-Hömrum II. Halldóra J. Þorvarðardóttir, sóknarprestur -116-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.