Goðasteinn - 01.09.2005, Síða 154

Goðasteinn - 01.09.2005, Síða 154
Látnir 2004 Goðasteinn 2005 samheldni þar sem hjónin unnu saman með börnum sínum að búinu, kenndu þeim til allra verka, vera samviskusöm og vanda til allra verka og vera trú hverju sinni gagnvart því sem þeim var treyst fyrir. Þetta var lífsskóli fjölskyldunnar því jörðin bar ekki mikinn búskap og allt varð að nýta sem til féll, reki á fjöru, fýll að hausti, allur ræktaður jarðargróður og allt sem húsdýrin gáfu af sér. Þau tvö Auðbjörg og Jón, ævinlega saman með sínum stóra barnahópi. Það var í þessum skóla heima að Núpi II sem Guðjón lærði og varð fullnuma í skóla lífsins þar sem hann hugsaði fyrst og síðast um heimilið sitt, heimilið að Núpi sem hann tengdist svo sterkum böndum að hann gat ekki farið þaðan. Ef það gerðist, fylltist hann óyndi sem hann réði ekki við, gat illa hvílst eða náð svefni, því öll hans gleði og allt hans jafnvægi var á heimili hans að Núpi. Þangað kom konan hans 1974, Ásta Sveinbjörnsdóttir frá Mið-Mörk með þeirra frumburð nýfæddan, Jón Kristinn. Saman voru þau með vonirnar allar í huga og brjósti, tilbúin að takast á við allt saman, þau tvö, alveg með sama hætti og pabbi hans og mamma höfðu gert að Núpi, með því að leggja sig fram og búa vel að sínu. Fyrst bjuggu þau saman í einu herbergi og byrjuðu búskapinn með foreldrum Guðjóns með kýrnar og fáar ær. Þau giftu sig í Ásólfsskálakirkju á vordegi 28. maí 1977 og sannarlega var vorhugur gleði og tilhlökkunar umvafin ást þeirra á þeirri stundu sem fylgdi þeim út í lífsbaráttuna sem þau tókust á við saman. Það var snemma sett í útsæði og sáð og sannarlega brást ekki kartöfluupp- skeran með stóru kartöflunum eða „svínsbelgjunum“ sem Guðjón kallaði svo og „flökkutíkunum“ sem voru rauðu kartöflurnar með hans nafngift. Og börnin þeirra fæddust áfram, Hanna Valdís 1976, Guðmundur Ingi 1983 og Svanhildur Ósk 1987. Þau byggðu upp efri hæð á gamla bænum 1981, löguðu útihúsin og snyrtu kring um bæinn, smátt og smátt, sem endaði með stórum vel hönnuðum garði sem varð sannarlega prýði heillar sveitar sem þau unnu saman að með svo mikilli gleði og einnig stolti. Og þegar var kallað eftir hjálp Guðjóns í sveitinni við að vinna hin ýmsu störf, var Guðjón nær alltaf tilbúinn að koma, glaður og bóngóður, og við smala- mennsku var hann svo ómissandi að ef hann af einhverjum ástæðum var búinn að lofa sér annars staðar þá var smalamennsku jafnvel frestað því Guðjón var mjög fjárglöggur og góður við smölun. Og saman tókst fjölskyldan á Núpi II á við viðfangsefnin til að leysa þau. Allt var nýtt eins og áður sem búið á lítilli jörð gaf af sér. Þær gjafir vildu þau að syst- kini Guðjóns og makar myndu njóta með þeim og nú seinni ár var þeim árlega boðið að hausti í veislu til þeirra, þar sem allt það gamla og góða frá æskuárum að Núpi II var rifjað upp, flatkökurnar hennar Auðbjargar, fýllinn með verkun Jóns og svo miklu meira í samfélagi stórrar fjölskyldu sem kom saman og styrkti ættar- og vinabönd. -152-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.