Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 8

Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 8
Hamingja hjónabandsins. Smásaga eftir Dag Lang AIDREI þreyttist Lillý á því að lesa bréfið. Enn dró hún það fram úr pússi sínu og renndi augum yfir línur þess. Hún kunni það raunar utan að, svo oít hafði hún lesið það. Það var hljótt í stofunni, svo hún gat ótrufluð gefið sig á vald hugblæ hinna fögru orða þess: Elskulega Lillý mín! Nú er aðeins vika þangað til ég kem heim úr verzlunarferðinni, og þá getum við gift okkur. Þegar ég sit hér í hótelherberginu mínu og horfi á grátt og máð veggfóðr- ið, gömul og snjáð húsgögnin, svo frámunalega smekklaus og óper- sónuleg, finn ég kannski betur en nokkru sinni áður hve nauðsyn- legt það er hverjum manni að eiga sér sitt eigið heimili. Það kann ef til vill að vera gaman að ferðast úr einum stað í annan og sjá sig dálítið um á meðan maður er ung- ur, en það er ekki gaman til lengd- ar. Ég hlakka til að eignast heim- ili með þér, þar sem ég get hvílt mig eftir erfiði dagsins og unað glaður þegar ég kem heim af skrifstofunni, því þegar við erum gift hætti ég þessum verzlunar- ferðum, en tek við föstu starfi hjá verzlunarfélaginu, vinn bara minn ákveðna vinnudag, en eyði svo öll- um öðrum stundum með þér, heima hjá þér, elsku Lillý mín. Ég hef svo sannarlega fengið mig fullsaddan á samkvæmis- og skemmtanalífi. Við byggjum upp kyrrlátt og smekklegt heimili, bjóðum þangað einstaka sinnum góðum vinum — en ekki of oft, svo við neyðumst ekki sjálf til að endurgjalda þær heimsóknir of oft og getum ekki verið heima í friði, þegar við viljum. Einu sinni í viku eða svo förum við saman í kvikmyndahús eða í leikhús, ann- ars sitjum við heima, hlustum á útvarpið eða lesum. í góðum bók- inn. Ég skal ekki leyna þig því, að sumir af kunningjum mínum brosa að mér þegar ég tala um væntanlegt hjónaband okkar, þeir efast um, að það verði jafn ham- 8 STJÖRNUJt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.