Stjörnur - 01.02.1950, Qupperneq 31

Stjörnur - 01.02.1950, Qupperneq 31
talsins eða þegar ævintýraprins- inum eða prinsessunni þóknast héfst sæluvikan. OG NÚ skulum við fylgja ungri New York stúlku á ævin- týraför hennar sjö daga í sumar- dýrð, ást og vndi. Við skulum kalla hana Maríu. Brottfarardaginn, hæfilegum tíma áður en járnbrautarlestin, sem hún á að fara með, leggur af stað, ber að dyrum hjá henni ungur maður, sem býðst til að hjálpa henni með ferðatöskurnar. Og þegar út á götuna kemur er þar fyrir nýtízku bíll. Hann býður henni sæti við hlið sér og fer að spjalla við hana um heima og geima. Hann þekkir brátt alla hennar drauma og óskir, veit hver er uppáhaldskvikmyndaleikarinn. Aður en varir eru þau komin á brautarstöðina. Förunauturinn ætlar ekki lengra. Með fagran blómvönd stendur hann á stöðv- arpallinum og réttir henni hann sem kveðju með ósk um góða skemmtun. Ferðinni er heitið til Santa Monica. Þangað er aðeins þriggja klulikustunda ferð frá New York. % STJÖRNUR 31

x

Stjörnur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.