Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 35

Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 35
Eiginmaðurinn var heima. Smásaga eftir P. Langdale Sonju fannst oft einmannalegt, þegar hún var alein á kvöldin í stóra húsinu, en maður hennar var fjarverandi. Og það kom nokkuð oft fyrir upp á síðkastið. Sonja hafði verið vön að skemmta sér á kvöldin, meðan hún var ung og ógift, og nú voru vaknaðar hjá henni efasemdir um gleði hjóna- bandsins. Georg var duglegur og hagsýnn kaupmaður, en ekki að sama skapi hygginn eiginmaður. Hann hafði kvænst Sonju, af því að hann þurfti að fá fallega konu í nýtízku húsið sitt. Og fólkið sagði: En hvað hann Georg á fallega og yndislega konu. Georg var oft úti á kvöldin. Það var svo sem nauðsynlegt fyr- ir mann í hans stöðu. Sonja kvart- aði ekki undan þessu, hún skildi afstöðu Georgs í viðskiptalífinu og hafði allt til allt, nema ef vera skyldi ást og fylling ýmissa dag- drauma. Og það var ekkert rómantískt við Georg. í kvöld ætlar hann ennþá út vegna vezlunarinnar og Sonja fann leiðindin sækja að sér. Hún hafði ekki eirð til þess að líta í bók. Utvarpið var í ólagi, svo að hún gat ekki látið hugann líða á vængjum tónanna. Hún settist í dagstofunni en fannst hún vera yfirgefin. Lífið var ömurlegt. Hún litaðist um í stofunni, en heyrði í Georg, þar sem hann var í svefnherberginu stynjandi að setja á sig stífan flibba. Hún kann- aðist við þessar stunur og þetta amstur. Hún þoldi það ekki leng- ur, varð að fara út, fara í bíó, heyra fólk hlæja og skemmta sér. Hún greip kápu sína og gekk inn í svefnherbergið. — Ég ætla í bíó, sagði hún. — Borðaðu ekki sardínur í kvöld, þú veizt hvemig fór síðast. — Ágætt, sagði Georg, — þarna kom ég brjósthnappnum í gegn! STJÖRNUR 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.