Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 20

Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 20
FULLYRT ER að nýju koss- ekta varalitirnir spari kvikmynda- félögunum í Hollywood hundruð þúsunda af dýrmætum dollurum á ári hverju. Þetta virðist ótrú- legt, en samt mun það satt. Það er ekki fyrst og fremst vegna þess hve mjög það spari varalitinn sjálfan, heldur hitt, að áður þurfti hlé eftir hverja kossasenu — og jafnoft og hver sena var tekin — til þess að lita varir stjömunnar að nýju og má út vegsummerki á viðtakanda kossins Nú þarf þessa ekki lengur. Það er hægt að taka hverja kossaatrennuna á fætur annarri, og fleiri hundruð manna sem starfa við hverja upptöku þurfa ekki að bíða aðgerðarlausir eins og áður. Og tíminn er sann- arlegá'peningar í kvikmyndaver- unum. Eins og þeir vita, sem vel eru að sér í varalitafræðinni, er það ekki sjálfur varaliturinn, sem er kossekta heldur er það áburð- ur sem borinn er á varirnar á eft- ir varalitnum, sem myndar húð — ekki ólíka naglalakki — og kem- 20 STJÖRNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.