Stjörnur - 01.02.1950, Side 23

Stjörnur - 01.02.1950, Side 23
Auðvitað er pað Carrnen Miranla sú i miðið, hún hefur alltaf skraulgjörn verið. Deborah Kerr og Ann Sothern dást að henni. bæru þá skamma stund, stundum aldrei. Lönu Turner þykir gaman að bera hatta, sem vekja athygli, litsterka og sérstæða að gerð. Erfiðast hefur Walter Florell gengið að gera Gretu Garbo til hæfis. Hún er vön að koma til hans með pappírssnið að barða- stórum höttum. Hún heldur nefni- lega að hún geti falið sig að baki hattsins, segir Florell, aðeins hakan má sjást. En þetta er auð- vitað mesti misskilningur hjá Gretu Garbo, með þessum sér- kennilegu höttum vekur hún ein- mitt á sér athygli. Sumar konur ættu aldrei að bera hatt, segir hattameistarinn. Katharine Hepbrun er ein þeirra. * * Hin fræga skáldsaga Quo Vadis (Hvert ætlarðu?) hefur oft verið kvikmynduð. Nú er í undir- búningi ný filmun hennar á veg- um Metró. Hún verður gerð í ít- alíu og leikur Gregory Peck að- alhlutverkin, en búizt er við að ýmsir Evrópuleikarar muni verða með í myndinni, einkum enskir. Hollyiuood i janúar 1950. B. A. STJQRNUR 23

x

Stjörnur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.