Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 23

Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 23
Auðvitað er pað Carrnen Miranla sú i miðið, hún hefur alltaf skraulgjörn verið. Deborah Kerr og Ann Sothern dást að henni. bæru þá skamma stund, stundum aldrei. Lönu Turner þykir gaman að bera hatta, sem vekja athygli, litsterka og sérstæða að gerð. Erfiðast hefur Walter Florell gengið að gera Gretu Garbo til hæfis. Hún er vön að koma til hans með pappírssnið að barða- stórum höttum. Hún heldur nefni- lega að hún geti falið sig að baki hattsins, segir Florell, aðeins hakan má sjást. En þetta er auð- vitað mesti misskilningur hjá Gretu Garbo, með þessum sér- kennilegu höttum vekur hún ein- mitt á sér athygli. Sumar konur ættu aldrei að bera hatt, segir hattameistarinn. Katharine Hepbrun er ein þeirra. * * Hin fræga skáldsaga Quo Vadis (Hvert ætlarðu?) hefur oft verið kvikmynduð. Nú er í undir- búningi ný filmun hennar á veg- um Metró. Hún verður gerð í ít- alíu og leikur Gregory Peck að- alhlutverkin, en búizt er við að ýmsir Evrópuleikarar muni verða með í myndinni, einkum enskir. Hollyiuood i janúar 1950. B. A. STJQRNUR 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.