Stjörnur - 01.02.1950, Síða 38

Stjörnur - 01.02.1950, Síða 38
fvn Róm cr skrifoó- ENN ER skilnaðarmál Ingrid hvort það rnyndi vera satt. Hann Bergman á dagskrá, maður henn- ar hefur ekki veitt samþyk.ki sitt, en orðrómur hefur komizt á kreik í amerískum kvikmyndablöðum, að Ingrid sé kona ekki einsömul. Nýlega náði tíðindamaður frá New York hlaði tali af Rosselini kvikmyndastjóra og spurði hann ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ kossar þeirra urðu heitir og ákaf- ir, — og Sonja fann nú, að hún elskaði Pál fiamar öllu öðru á jarðríki. En allt í einu hringir dyrabjall- an hastarlega. Sonja stökk upp í fáti. — Feldu þig, ég skal athuga, hver' kemur svona fruntalega að dyrunum. Hún beið, meðan hann faldi sig. Svo fór hún út í anddyrið og opn- aði útidyrnar. A tröppunum stóðu tveir lögregluþjónar. — Hér hefur verið framið inn- brot í kvöld, frú Corter, sagði annar þeirra. — Við náðum í bóf- ana á flóttanum. Þeir bíða á lög- reglustöðinni. Þeir hafa meðgeng- ið. svaraði: — Ingrid Bergman hefur stigið það spor sem þyngst er hverjum listamanni. Hún hefur fórnað frægð sinni og afneitað listköllun sinni til þess að geta lifað einka- lífi með þeirn manni sem hún elsk- ar. Er hægt að krefjast meira af ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ Sonja starði forviða á mennina. Lögregluþjónarnir fóru fram hjá henni inn í húsið og kveiktu ljós í anddyrinu. Þegar þeir tóku að litast um fékk Sonja málið á ný. — Að hverju leitið þið? stamaði hún. — Hvar er dagstofan, sögðu þeir. — Bófarnir skýrðu frá því, að þeir hefðu tekið mann yðar, bundið hann á höndum og fótum, keflað hann svo og troðið honum undir sófann í dagstofunni. Sonju sortnaði fyrir augun. — Við sem sátum á sófanum, stundi hún, og í næsta andartaki lá hún í yfiiliði í örmum annars lögr egluþ j ónsins. 38 STJÖRNUR

x

Stjörnur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.