Stjörnur - 01.02.1950, Side 52

Stjörnur - 01.02.1950, Side 52
Fagrar konur ekki þeim koslum búnir að konur geti elskað þá. — Maurice Donnay. •3 ■Ct •Ct ■Ct •ú •Ct ÍI í! ■Ct ■C! •Ct ■Ct ■Ct ■Ct ■Ct ■ct ■Ct ■Ct ■ct •» ■Ct •ct ■ct ■ct •ct •C! ■ct ■Ct •Ct •ct ■ct •Ct ■d ír 'ö’ Fagrar konur þurfa ekki að sigr- ast á neinum erfiðleikum, allt sent þær vilja geta þær. — Napoleon. ☆ Konur, sem ekki elska, eða þrá að elska, til hvers eru þær fædd- ar í þennan heim? — Dr. Tanchon. ☆ Getur nokkur hamingja jafnast á við unað stolinna ásta. — Gösta Berlings saga eftir Selntu Lagerlöf. ☆ Varir konunnar eru hlið sálar hennar. — G. B. Burgin. ☆ Hættur kvenna eru í jöfnu hlut- falli við fegurð þeirra. — Alphonse Karr. ☆ Sá, sem aldrei hefur elskað, hefur aldrei lifað. — Gay. ☆ Konur tala um vináttu bæði við upphaf og endi hvers ástarævin- týris. — Sainte Beuvd. ☆ Þeir menn sem fara háðulegum orðum um ástina eru venjulega iz-irirltiftí-triiiirii-ir-Csii-ii 52 STJÖRNTTR Útlit karlmannsins skiptir kon- um ekki niestu máli. Mest um vert er livað hann segir — og gerir. — D. Graham Pillips. ☆ Að biðja stúlku um koss í stað þess að kyssa hana er aðferð hug- leysingjans til að láta hana taka ákvörðun, sem honum ber að taka sjálfum. — Helen Rowland. ☆ Einungis siðasta ást konunnar getur fullnægt karlmanni, sem elsk- ar í fyrsta sinn. — Balzac. ☆ Mikil er sæmd þeirrar konu, sem minnst umtal vekur meðal karl- manna, hvort heldur er til lofs eða last. — Perikles. ☆ Ást er raust er bergmáls jafnan biður. — Steingrímur Thorstein- son. * Áslarvisan. Að stcðva lax í strangri á og stikla á hálu grjóti, eins er að binda ást við þá. sem enga leggur á móti. ísl. þjóðvísa. ☆ ☆ «■ X? x> S* «• x> x> X? x> x> X> x> x!- x> X? XT X? X? X? X? XI- X!- Xi- xi- XI- X? x!- «- x!- x? x!- XI- x> X? x> X> X> x> x> x> x> x> «• x> x> x> * 13

x

Stjörnur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.