Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 55

Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 55
ir vanrækslu í starfinu, og var þó í senn bæði ókurteis og ósann- gjarn. Dumas hlustaði þegandi á hann drykklanga stund, en þegar skóg- arvörðurinn svívirti hann því meir, sem Dumas þagði lengur, gat hann ekki setið á sér, held- ur stóð á fretur, fleygði reikn- ingsbókunum í höfuðið á hinum fokvonda skógarverði og sagði: „Herra minn, þér skuluð fara í Theatre francais í kvöld, og svo skulum við sjá til, hvort þér verðið ekki kurteisari á morg'un.11 Um leið tók hann hatt sinn og yfirgaf skrifstofuna, ákveðinn í að koma þangað aldrei framar. Hann þurfti þess heldur ekki. Þetta sama kvöld var fyrsta leik- ritið hans: „Hinrik þriðji og hirð hans“ leikið á Theatre francais. Það var fyrsti sigur í lífi hans — og hann var svo stór, að Dumas þurfti ekki framar að sinna öðru en ritstörfum. WALTER SCOTT var talinn heimskur, er hann var í rkóla. Hendrik Ibsen fékk lægstu eink- unn í bekk sínum í norskum stíl, og varð frægasta sjónleika- skáld sinna tíma. Um Tolstoy- bræðurnar sagði kennari þeirra: „Sergeí vill gera og getur, Dimi- try vill gera. en getur ekki og Leo hvorki vill né g'etur.“ Aðeins fjögur eintök af fyrstu bók Alexandre Dumas seldust. George Bemhard Shaw var marg- oft sagt, að hann mundi aldrei verða rithöfundur. — Enginn af gagnrýnendum þessarra manna urðu frægir. Enn lifir rómantíkin í Holly- wood. Ungur milljónasonur, Ro- bert Goelet að nafni, gekk nýlega að eiga Lynn Merrick, unga og upprennandi kvikmyndastjörnu. Foreldrar piltsins hótuðu því að gera hann arflausan, ef hann gift- ist stjörnunni. Hann lét það sem vind um eyru þjóta. Nú er hann auralaus, en bjartsýnn og ham- ingjusamur. Tunglið var sem blóm í hnappa- gati næturinnar. Max Burbolim. ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ ★ STJÖRNUR kvikmynda og skemmtirit. flytur myndir frægra og vinsælla kvik- myndaleikara, austan hafs og vestan, tcvi- söguágrip þeirra, kvikmyndafréttir, sög- ur og annað skemmtiefni. Blaðið kemur út mánaðarlega, 12 sinnurn á ári. Verð hvers heftis kr. 5,00 í lausasölu. Fastir áskrifendur, sem senda l'yrirframgreiðslu fá árganginn fyrir 50,00 Ritstjóri Jón Jónsson, Steinum við Rvík. Prentað í Ingólfsprenti. STJÖRNUR 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.