Stjörnur - 01.02.1950, Page 4

Stjörnur - 01.02.1950, Page 4
????????????? ?????? ???????????? ??????? ???????????? ???????????? Okkar á milli ????????? ? ? ????999??99999999999 9 9 9 9‘9 9999999999999999999 Sönglagatextiir. — Öðruhvoru berast okkur óskir uni að birta söngtexta, eink- ura ljóð við tlægurlög, sem sungin eru í útvarpið. Við höfum ekki getað orðið við þessum óskum, hversu vel sem beðið liefur verið. 1 c-.xtarnir eru auðvitað eign þeirra, sem há hafa samið eða látið semja. Dægurlög þessi cru öðruhvoru gefin út í heftum og vilja útg. þeirra og eigend- ur að sjálfsögðu vera einir um þá hitji. Einn bréfri..ari, sem á þetta minnist, ræðir um söngvalag sumra dægursöngv- ara, er látið hafa lil sín heyra í útvarpi: „Prestur einu á suðurlandi hneykslast mjög á því hternig sumar stúlkur bcita rödd sinni, er syngja með strengjahljóð- færaundirleik." Bréfritari spyr hvað við leggjum til þess máls. Svar: Við erum prestinum sammála um það. að söngl.reimur sá, er dægurlaga- söngvarar — ei.okum stúlkurnar — hafa taníið sér, sé mjög óíslenzkulegur og ein- staklega ósmekklegur. Orðaáherzlur og sönglag er enskl og amerískt. Það getur vel verið að viss jasslög verði að syngja með negraraddarhreimi, en gömul og góð sönglög og ísl. ljóð og lög, eins og t. d. „Ennþá brennur mér í muna'', ætti að vera hægt að syngja á íslenzku og án mjaðmahnykkjt frumskógafólks. Fyrir nokkrum áraitigum átum við allt eftir Dönum og þótti allt fínt, sem þaðan kom, svo að menn fóru að „tyggja upp á dönsku", eins og Jónas Hallgrímsson orð- aði það. Nú er sama sagan að endurtaka 4 STJÖRNUR sig með ensk amerísku áhrifin. Hinar Norðurlandaþjóðirnar syngja dægurlög með sínu heimalagi. Það ættum við líka að geta gert. Edda og Stella! Við höfum birt svo margar myndir af Roy Rogers að und- anförnu, að bað verður að nægja í bili. í eklri heftum hefur birzt skrá yfir heim- ilisföng, við höfum þessvegna hvílt okk- ur frá því að svara öllum slíkum óskum um tíma, en líklega verðum við innan skamms að taka til við það að nýju, vegna þeirra snm ekki halda blöðunum saman, eða ero nú fyrst að komast á Stjörnuakluriun. Mynd af John Wayne kemur bráðlega, ennfremur lofum við öllu góðu viðvíkjandi Robert Hutton og Dean Stockwell. Sonju Hcnie höfum við gert sæmileg i.íiil í bráð og myndir hafa birzt af Vivien Leigh, grein um hana skal koma fyrr en síðar. Marlene Dietrich er fædd 27. des. 1904 í Berlín. Maðurinn hennar heitir Rudy Sieber. Hún er ekki fastráðin hjá neinu ákveðnu kvikmyndafélagi og getur því ráðið sig til að leika einstök hlutverk hvar sem henni sýnist. Það er kallað á ensku að vera „freelancing". Bréf til hennar mun óhætt að senda til þess kvikmyndafélags í Hollywood, sem þú veizt að hún hefur síðast starfað hjá, sem stendur Metro Goldwyn Mayer. Framh. á síðu 51.

x

Stjörnur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.